Íslenzk tunga - 01.01.1965, Page 122

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Page 122
120 RITFREGNIR les eiga (á; átti; átt); bls. 65: lcapituli, les kapítuli. Þá er það líklegast prent- villa á bls. 31, að lýsingarháttur þátíðar af setja er hafður í kk., settr, en ekki í hk., sett. Loks hefir misritazt sjau tigr fyrir sjau tigir hæði undir sjau og tigr (hls. 67 og 68). Þegar á allt er litið, er þessi hók vel og kunnáttusamlega gerð, og ég á bágt með að trúa öðru en hún komi að góðum notum. I formála gefur höf. í skyn, að þetta verði e. t. v. fyrsti áfangi í nýrri fullkominni kennslubók í íslenzku með textum frá öllum tímahilum íslenzkra hókmennta, allt frá fornmáli til nú- tímamáls, rækilegri málfræði og orðasafni. Gjarnan mætti höf. verða að þeirri ósk að færast meira í fang á þessu sviði, því að honum virðist láta vel að skrifa kennslubók. BALDUR J ÓNSSON OrSabólc Háskóla íslanils, Rcykjavík. Sigfús Blöndal. Islandslc-danslc ordbog. Supplement. Islenzlc- dönsk orSabók. ViSbœtir. Ritstjórar: Halldóh Halldórsson og Jakob Benediktsson. Samverkamenn: Árni Böðvarsson og Ehik Súndf.rholm. Utgefandi: íslenzk-danskur orðabókarsjóð- ur. Reykjavík. Prentsmiðjan Leiftur h.f. 1963. xi -f- 200 bls. Á árunum 1920 til 1924 kom út orðabók um íslenzkt nútíðarmál, sem oftast lí- er kennd við aðalhöfund hennar, Sigfús Blöndal bókavörð, og nefnd orða- bók Blöndals eða Blöndalsorðahók,1 enda þótt margir hafi þar lagt hönd á plóginn. Við, sem vorum ekki komin til vits og ára ttm þetta leyti, getum tæp- lega gert okkur grein fyrir því, hvers virði það var öllttm þeim, sem áhuga hiifðtt á íslenzkri tungu og bókmenntum, að fá hér aðgang að orðahók um fs- lenzkt nútíðarmál. Fyrir þennan tíma voru til ágætar orðabækur ttm ísl. forn- mál, en vissulega var mikill hluti orðaforðans hinn sami á öllttm öldum. Þá var til frá 18. öld orðabók sr. Björns Ilalldórssonar í Sauðlatiksdal, er út kom 1814. Er í henni allmikið af almennu máli frá þeim tíma. Þá samdi Jón Þorkelsson rektor orðasöfn á síðari hluta 19. aldar: Supplement til islandske Ordböger. Er í söfnum hans mikið úr nýlegu máli þess tíma, en vitanlega vantar þar í fjöl- margt úr talmáli. Utkoma Bl. var þess vegna merkur viðhttrður og þeim mikil stoð, er rannsaka vildtt íslenzka tungu. Auk þess sem Sigfús Blöndal og samverkamenn hans studdust við eldri prentaðar orðahækur, drógu þeir fram í dagsljósið mikið af orðum úr óprent- ttðum orðasöfnum. Urðu þeim þar drýgst safn Hallgríms Schevings yfirkennara, 1 Hér á eftir skammstafað BI,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.