Íslenzk tunga - 01.01.1965, Qupperneq 126

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Qupperneq 126
124 RITFREGNIR bók íslenzkrar tungu, sem nú er unnið að á vegum Háskóla íslands, enda á hún að verða Jjverskurður af íslenzkum orðaforða frá 1540 og fram á okkar daga. Ég hefði kosið, að sérstakt merki hefði verið sett við slanguryrði eða óvand- að mál, eins og gert var í Bl. á sínum tíma, því að ekki verður sagt, að öll þau orð, sem við stendur „pop.“ fari undir þann hatt. Ég hefði t. d. viljað setja ? framan við orð eins og sverleiki og svermerí, tankbíll og tankur, því að ég dreg í efa, að þau séu almennt talmál. I Bl. er orðið jag merkt með ?, þ. e. sem erlent tökuorð og sama er um sam- setningar af því, sem þar eru aðeins tvær. I Vb. eru átta nvjar samsetningar af orðinu og engin merking við um erlent tökuorð. Er Ijóst af þessu, að við- horf manna til orðsins fag hefur breytzt frá samningstíma Bl. og hreintungu- stefnan látið hér undan síga. Annars veit ég ekki hetur en margir hafi heldur hom í síðu þessa orðs og samsetninga þess, enda má í mörgum tilvikum sneiða hjá því og nota miklu íslenzkulegri orð í staðinn. Iditt er svo annað mál, að fag og samsetningar þess mun nú orðið almennt talmál. Ég hef á einstaka stað rekið mig á það, að ég þekki aðrar merkingar í orð- um en getið er um í Vh. Sem dæmi um það get ég nefnt: Orðið agði merkir í mínu máli ‘lítill snáði’, en sú merking hefur ekki komizt á prentaðar orða- hækur. Mun ég hafa þessa merkingu úr mínu móðurmáli, vestur-skaftfellsku. Ég þekki hins vegar ekki merkinguna ‘sóðalegur maður’, sem er í Vh. Þá kann ég ekki við að setja við orðið bœndahöll eftirfarandi athugasemd eða skilgreiningu: „ironisk om landhoforeningernes bygning“, enda þótt orðið sé notað í háðsmerkingu á þeim stað, sem í er vitnað. Ég veit, að menn leggja á stundum þá merkingu í orðið, en fram hjá hinu verður ekki gengið, að Bœndahöll er hið opinbera heiti hússins. Þegar þetta er haft í huga, hefði ég talið réttast að sleppa allri skilgreiningu um „ironi“ í þessu sambandi. Mér finnst vanta við orðið hcilajmo (heilaþveginn) og heilaþvottur, að hér er um pólitískt hugtak að ræða, svo sem flestir munu raunar vita. Ur riti eftir Eyjólf Guðmundsson á Idvoli er tekið so. bausa við e-ð. Mun það eina dæmið um orðið. Nú er það löngu vitað, að Eyjólfur á Hvoli var orðauðugur og í bókum hans er margt mállýzkuorða. Hins vegar getur verið hæpið að taka upp í orðahækur orð, sem einungis eitt dæmi er um, því að alltaf er misritun eða annar ruglingur hugsanlegur. Ég játa, að ég kannast ekki við so. bausa þaðan að austan, og svo er um fleiri úr þeim átthögum. Hins vegar þekkist þar so. bausta við e-ð og nákvæmlega í sömu merkingu, þ. e. ‘bauka, bjástra við e-ð’. Enda þótt ég geti ekkert um það fullyrt á þessu stigi, kæmi mér ekki á óvart, að bausa sé svonefnt draugorð. Af þeim sökum minnist ég á það í þessum ritdómi. Þá er úr sama riti so. að hlýka ‘hygla’ og no. hlýkun ‘hyglun’. Hér er rétt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Íslenzk tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.