Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 51
HÁTT OG LÁGT 33 þetta. . . . Og Bensa og mömmu hans sagt að ganga úr þessu. Það var omögulegt að giska á, hvað alt þetta fólk, sem átti að ganga í þetta, gerði við Bensa og mömmu hans.. Hann hafði aldrei heyrt neitt ákveðið um það. . . . Donni rendi augunum upp til Fagurhæða. Þar sá hann ljósin heima í stóra húsinu og fór að gráta. Og það stóðu ljósnálar út frá augum hans, og stungu hann í andlitið. Svo stungu þær hann í tær og fingur. . . . Það fór að fjúka úr lofti, og Donna var orðið kalt. Ekki til neins að bíða lengur eftir Bensa. Einhver hafði sjálfsagt gengið í þetta, og Bensi og mamma hans höfðu hannske jól, eftir alt saman. . . . Best að komast heim. . . Já, nú vildi F’onni að hann væri háttaður ofan í rúmið sitt. . . . Hann mundi fljótt sofna. . . . Þegar Donni stóð á fætur, var hann allur undarlega stirður, og fastur hans hálfdofnir, Jólabyrðina skildi hann eftir við kofadyrnar. Hann var feginn að losast við þann úrösul. Svo ef Bensi kæmi heim, ^undi hann finna hann og þekkja buxurnar. Og Donni lagði á brekkuna, en þó hann væri laus við byrðina, fann hann fljótt, að það var þreytandi að kafa snjóinn upp í móti. Honum gekk ferðin seint, en hann var þó íeginn hreyfingunni, því honum hlýnaði á göngunni. Það var ólukku snjódrífan sem var leiðinleg, því hún gerði alla veröldina gráa, svo Donni greindi ekki loftið frá land- inu, nema rétt fram undan sér. Fyrst var auðvelt að halda strikinu á ljósin heima á Fagurhæðum; en brátt urðu öll ljós eins, líkust stórum loðnum hnyklum, sem glitruðu alstaðar út í hríðarmuggunni. Þó færðin væri þung, var hitt verra, að geta ekki áttað sig á ljósunum. Þau voru öll lík hvert öðru, og ekki bund- in við hús eða ljósastaura, og héngu laus í hríðinni, hvert sem litið var. En Donni varð að komast heim, hvernig sem veðrið og ljósin létu. Og heim kæmist hann ekki, nema að halda áfram. Það var um að gera, að ganga og ganga.... Donni var orðinn ósköp lúinn, og mátti til að komast í rúmið, því hann var að verða syfjaður. Stund- um varð gangan léttari. í fyrstu vissi Donni, að þá var hann farinn að ganga ofan í móti, og sneri strax á brekkuna aftur. Svo varð hann svo þreyttur, að hann varð feginn ef hallaði undan fæti. Stundum datt hann í snjónum. Þá hvíldi hann sig stundarkorn, áður en hann stóð á fætur aftur. Svo var hann að verða svo fjarska syfjaður. Og einu sinni þegar hann datt endilangur á bakið, fann Donni að snjórinn var mjúkur. Og snjórinn var líka hvítur. Alveg eins og rúmið hans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.