Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 63
GUÐMUNDUR G. HAGALÍN FIMMTUGUR 45 ok kerlingarinnar. Öllu er þessu fólki prýðilega lýst; það minnir á Bollagarðahyskið í sögum Jóns Trausta. Það er einkennilegt að sjá höfuð- andstæðingana á leiksviði bókarinn- ar, Sturlu og Einar, báða taka sinna- skiftum, ástæðan til þess er sýnilega trú Hagalíns á manngildið. Allar hinar persónurnar eru óbreyttar söguna í gegn. Ef Neshólahyskið rekur erindi andskotans og Marðar, Gunnlaugur austfirðingur fer með hlutverk Njáls, en Sturla sjálfur er sporgeng- ill Gunnars á Hlíðarenda, þá boða þau Þorbjörg húsfreyja og einkum Björn gamli mildi og mannkærleika kristins dóms. Að vísu skortir Þor- björgu ekki heldur ókristilegan skörungskap og heiðna harðfylgni gegn óvinum sínum, enda er hún allsamsett persóna og ef til vill sú sem höfundi tekst stundum síst að iýsa, þótt ekki fatist honum djúp- skygni á sálarlíf hennar, þar sem hann lýsir hinum dulrömmu áhrif- um Magnúsar á hana. Hinsvegar er gamli Björn alveg hreinn fulltrúi kristninnar, eins og hann hefir lært hana af meistara Vídalín og í daglegum samræðum við sína sælu ektakvinnu, Guðrúnu. £*ess er þó fyllilega gætandi, að hinn ^oildi drottirin Björns er all-ólíkur hinum reiða guði Vídalíns og kenn- ir þar nútíðarskilnings, hvort sem hann á að skrifast á reikning Guð- rúnar eða ekki. Hitt er víst, að myndin af þessum hálf-elliæra karli, sem talar við sjálfan sig og Huðrúnu sína eins og hún væri hjá horium, er mjög skýr og skopleg. þótt höfundur glettist við gamla Björn, þá leggur hann á tungu hans dýpstu speki og alvarlegasta boðskap bókarinnar. Björn gamli er þannig “einn af postulunum.” Árið sem Sturla í Vogum kom út, skrifaði Hagalín fyrsta uppkastið að Kónginum á kálfsskinni, eða Hrœreki á kálfsskinni eins og hann kallaði bókina í frumdrögum. Árið eftir, 1939, kom út kverið Hagalín segir frá, með minningum úr Noregs för hans, skemtilega skrifuðum. Þar í er saga um kvennskörung, er minn- ir á konur úr forneskju, en “hún hét bara Hansína,” og kallar Hagalín söguna svo. Einna skemtilegastar í þessu kveri eru þó frásagnir Haga- líns af brösum þeim, er hann átti í við norska trúboða. En norsku trú- boðarnir höfðu orðið honum að söguefni í Kristrúnu í Hamravík, og enn átti hann eftir að draga lær- dóma af hegðun þeirra í Gróðri og sandfoki 1943. Um sumarið 1939 settist Hagalín við að skrifa upp ævisögu Hjalta skipstjóra Jónssonar eftir sjálfs hans fyrirsögn. Varð það mikil bók cg merk, er kom út í tveim bindum 1939, og nefnist Saga Eldeyjar- Hjalta. Er hún skipulegri, en tæp- lega eins fjörlega rituð og Virkir dagar. Kaflar úr Virkum dögum og ævi- sögu Hjalta voru prentaðir upp í Barningsmönnum Hagalíns, safni, er út kom 1941. í því safni prentaði Hagalín upp allar sjómannasögur sínar frá fyrstu tíð, og jók þó þar við þremur sögum, er hann hafði skrifað á ísafirði 1940 og komið höfðu í tímaritum: “Grásleppumóð- irin,” “Bleikur,” og “Aðfangadag-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.