Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 66

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 66
48 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA aði, en Fía hefir ekki treyst sér til að bera í sollinum með félögum sín- um. En drengurinn, hann er stað- ráðinn í því að láta þetta gamla tákn þjáningarinnar í veröldinni aldrei ganga sér úr greipum. Hvað sem að höndum ber ætlar hann að bera sinn kross. Þannig er þá sál hans, sem um vorið var eins og grunnur og leik- andi lækur, eftir sumarið orðin að djúpu, lygnu fljóti, sem speglar mannlífið á bökkum sér. Förunautar eru safn af átta smá- sögum og einni langri sögu, sem nefnist “Kirkjuferð.” Af smásögun- um höfðu nokkrar birtst áður í blöð um og tímaritum: “Tveir mektar- bokkar” í Sunnudagsblaði Alþýðu- blaðsins 30. marz 1935, “Móðir barn- anna” í Nýju landi, jan.—febr. 1936, “Sanda-Gerður” í Helgafelli, 1942 og “Fjallamaður” í Eimreiðinni, 1940. “Messan í garðinum” er með yngstu sögunum, enda sú eina sem gerist a stríðsárunum og ber menjar stríðs- ins, þótt hún sé sett fyrst í safnið. Hún segir frá gömlum gráskeggj- uðum guðsmanni, sem gengur út í trjágarðinn sinn, ímynd þess góða gróðurs, sem hann hefir um langa starfsævi reynt að sá í mannshjörtun. Gagnstætt þessu er hin stríðandi veröld, sem djöfullinn — eða drott- inn? — hefir í bili snúið í viðurstygð eyðileggingarinnar. Æviskeiðið er þá runnið út í sandinn, verk sáð- mannsins virðist að engu orðið og mentun unglinganna unnin fyrir gýg- — Og drottinn gefur þessum gamla klerki ekki annað teikn en eld af himni úr flugvél óvinanna, sem lýstur niður í garðinn hans, og slær hjarta hans banahögg. En moldin í garðinum býður hann þó velkom- inn móðurkossi. . . . Það er mjög líklegt að minningin um sr. Sigtrygg lýðskólakennara á Núpi hafi lagt til þræði í þessa átakanlegu smásögu. “Fjallamaður” segir frá ævintýr- um og afrekum brattgengasta frænda Hagalíns vestur þar í Fjörð- um og baráttu hans við samviskuna gagnvart konunni og greiðasemi hans og brattsækni á hinn bóginn. Eins og síðasta sagan í safninu “Frændur” virðist þessi saga sótt beint í æskuminningar skáldsins, enda er alt þetta fólk markað sama höfðingsskapnum og gerðarleiknum, sem er ættarfylgja þeirra forfeðra Hagalíns. “Brellur” er saga um hrekkja- lóm, hálfeinfaldan kaupmann fra stríðsárunum fyrri, sem í einfeldm sinni pantar hálffult vöruhús eldspýtum og verður að athlægi fyr' ir. En sá hinn sami Einar Strand- berg kaupmaður snýr svo snældunm sinni að lokum með því, að telja al- múganum trú um, að Safetý e^' spýtnakóngur úti í Svíþjóð sé dauð- ur — á stokkunum stóð Superim Safety Matches — að færri fá en vilja eldspýturnar hans. Þessi saga og söguhetjan er mj°$ Hamsunsk, en minnir líka á aðrar sögur Hagalíns um brellur hrekki. “Sanda-Gerður” segir frá stoltar- kvenmanni, ótemju í uppsveitum Suðurlands, sem launar brúðguma sínum glettu með því, að ríða inn a afrétt á brúðkaupsdaginn þeirra- Ekki ólaglega af sér vikið, en sevm týrið kostar hana það, að hún ger^ matsölukona sjómanna í Eyjum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.