Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 71
GUÐMUNDUR G. HAGALÍN FIMMTUGUR 53 kristindóm Hagalíns, eins og Björn gamli í Sturlu í Vogum og eins og litli silfurkrossinn í Blítt lœtur veröldin. Mest rækt er þó að sjálfsögðu lögð við lýsinguna á Eiríki konungi, hákarlaformanni og Kanaskelfi, enda er sú mannlýsing bæði djúp og þó einkum breið, þar sem mikill meiri hluti bókarinnar er ritaður frá hans sjónarmiði í hugrenningum hans og tali, — þótt fyrir komi það líka, að öðrum persónum sé gefið orðið og hugrenningaleikurinn. Þessi hugruna-stíll —stream of con- sciousness style— er í beinu fram- haldi af stíl Kristrúnar í Hamra- vík, enda er mest lýst gömlu fólki eins og henni, og er margt skylt við hana í skoðunum og hugsunarmáta. Til dæmis má geta þess, að setninga- og hugrenninga-slitrin, sem mikið or af í þessari bók og hafa sætt ákúr- um ritdómara, eru yfirleitt einkenni fólks sem komið er á raupsaldur- inn, og sýnir Hagalín það með sam- anburði á tali yngra fólksins, eins °g Heiðu vinnukonu og Forstöðu- Guðrúnar. Yfirleitt virðist manni, að það væri dauður maður, sem ekki kynni að brosa að hugrenningum og tali Kanaskelfisins, skensandi fólkið á hressilegan sjómanna hátt og kross- hölvandi veröldinni og kvennfólk- lnu> — þótt sjaldan sé karl eins ill- úðugur í raun og veru, eins og hann er orðvondur í athugasemdum sín- Um um tilveruna og náungann. En þessi stíll, þótt fullur sé með skens og skolíónir, er stundum nokk- uð þungur og langdreginn og gerir b°kina síður en svo auðlæsa. Tíminn vorður að skera úr því, hvort menn venjast þessum þunga stíl, eða hvort hann verður til þess að menn leggja bókina á hilluna. Hitt er víst, að andstæðingar Hagalíns, kommún- istar, hafa fordæmt bókina fyrir hann —Tímarit máls og menningar 1945,— enda gefur hann mjög góð- an höggstað á Hagalín mönnum, er lesa bókina eins og andskotinn biblíuna. Móðir ísland er skrifuð seint á stríðsárunum, eftir að Ameríku- menn leystu Englendinga af hólmin- um. Bókin lýsir nokkuð alment við- brigðum manna, sem vanist höfðu hinni hæglátu prúðmensku Eng- lendinga, en fengu nú í staðinn ærslamikinn hávaða þeirra Vest- manna, sem eipkum bar á fyrst eftir að þeir komu, og voru óvanir landi og lýð. Hagalín setur gamla konu af Hamraslektinu, — þ. e. í ætt við Hamrahjónin og Melakónginn og “Frændur” Hagalíns, — niður í ná- býli við bragga þeirra Ameríkan- anna, og þótt þeir veiti henni ekki verri búsifjar en það, að vaða stíg- vélaðir yfir blettinn hennar, þá læt- ur gamla konan ekki undir höfuð leggjast að veita þeim lexíu í ís- lenskum mannasiðum, gestrisni og drengskap. Og þótt hún neyðist til að gera þetta á brákaðri kvenna- skóla- og Geirsbókar-ensku — því déskotans hrognamáli þeirra ensku — þá vinnur hún vonum bráðar hylli Ameríkumanna og virðingu. Og alt hefði nú verið gott, ef eigi hefði þurft að kenna öðrum en hinu útlenda setuliði mannasiði og dreng- skap. En frá sjónarmiði gömlu kon- unnar og margra fleiri góðra íslend-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.