Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 88
70 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ástríða vantaði jafnvel í hin veiga- mestu og glæsilegustu tónkvæði hans? — Mundi sorgin hafa vakið nýjar raddir, snert dýpri strengi í hörpunni, ef honum hefði enst aldur? Spurningar út í bláinn, sem aldrei verður svarað. Þrjár kvæðabœkur prjár íslenskar kvæSabækur hafa oss bor ist á árinu — ein heiman af föðurlandinu, tvær eftir vestur-íslendinga. Allar hafa þær veriS teknar til umræðu í blöSunum hér — sumar af mörgum, svo hér verSur aSeins lauslega minst á þær. 1. Villiflug. Höfundurinn er Þóroddur GuSmundsson, einn af hinum mörgu og gáfuðu Sands-bræðrum. Fetar hann þar, sem fleiri bræður hans, í fótspor föður slns, hins merka skálds, Guðmundar Friðjónssonar. Engum dylst víst, að gott sé að eiga gáfað foreldri, en oft hefir það þó reynst torvelt fyrir suma niSjanna, aS lyfta sér út úr skugganum, sem lýðhylli frægra foreldra kastar yfir þá. Hér er á ferS gott skáld, sem vel getur staSiS á eigin merg, þótt okkur körlunum sumum finnist hann enn eigi föSurjafningi. Nafn bókarinnar virSist dregið af fyrirsögn eins kvæðisins, en er að öðru leyti villandi, því hér er um ekkert villiflug að ræða. Höf- undurinn þekkir allar áttir vel og stefnir aldrei I þá, er slst skyldi. Lesi maður með athygli, til dæmis, kvæðið Vorið og þú, sem reyndar er eitt allra mest heillandi kvæSiS I bókinni, þá er fljótséS, aS hversu fagurt sem umhverfiS er og seiSandi, þá er það þó, I augum höfundarins, lítils nýtt, ef mannssálin er ekki I fullu sam- ræmi viS það, og stendur því ekki ofar. — Eitt er ekki vansalaust fyrir okkur Austfirðingana: að það skyldi þurfa mann úr öðrum landsfjórðungi til þess, að koma auga á fegurS og tignarbrag Austurlands, og yrkja veigamestu og bestu kvæðin um þaS, sem enn hafa veriS kveSin. Eitt dæmi: Dyrfjöll. 2. Eldflugur. Höfundurinn er Vigfús J. Guttormsson, eldri bróSir skáldsins Gutt- orms J. Guttormssonar. Fyrir þrábeiSni barna sinna, frænda og vina tók höf. þess- ara kvæSa sig til og safnaSi I heild flestu af því, er hann hafði ort, og gaf út af þvl hundrað eintök tölusett. Bókin, sem er vönduð að frágangi og I snotru bandi, er ekki á söluborðinu; en ef til vill geta þó safnendur sjaldgæfra bóka og aðrir bóka- vinir náð sér I eintak með því að skrifa höfundinum, aS Lundar, Manitoba. Ekki er það tilhlýSilegt, aS gagnrýna bókina I opinberu riti, þar sem hún er fyrst og fremst prentuð sem einkahandrit, til út- býtingar meSal vina og vandamanna. En svo mikiS má þó segja, aS öil eru kvæSin ljóðræn og þýð og lýsa vel hugarfari hins sönghneigða og ljóSelska prúðmennis, er orti þau sér til gamans og hugarhægðar. 3. Skilarétt, eftir Pál S. Pálsson. Þetta er önnur kvæSabókin, sem út hefir komiö eftir Pál; árið 1936 gaf hann út bókina Norðurreyki. Ef þessi bók er réttnefnd Skilarétt, þá ætti enn aS koma Eftirleitir, því óhætt má fullyrSa, að hann eigi nægi" legt efni I þriðju bókina. MeSal Þess óprentaSa er sumt af hans allra fyndnustu gamankvæSum. Verst er, aS þegar of langt líður frá atburðunum, sem þau snerta, verða kvæSin smátt og smátt óskiljanleg> þvf sagan, sem að baki liggur, er sjaldnast skrifuð. — Þessari bók er skift I fjóra að- alflokka. Fyrstur er Frá dagmálum ril náttmála, stærsti flokkurinn, og eru Þa® kvæSi ýmislegs efnis. Næst kemur Þorpi hljóða, sem er erfiljóSabálkur. Þar eru meSal annars hin einkarfögru minningar- kvæSi eftir bræður hans þrjá, er allir úóu innan eins árs. Þá kemur Eg liejri unaðs- óma, sem eru trúarljóS, ort upprunalega til notkunar viS kirkjusönginn. Síðast er Jón og Iíata, sem eru nokkurskonar ganl andrættir eða skeglimyndir úr landnema lífinu hér vestra. — Um þessa bók lia^a aS minsta kosti fimm ritfærustu menn h r um slóðir farið lofsamlegum orðum; °S er ég þeim I svo mörgum atriðum samdóma> að óþarfi virSist nokkru þar við að bæta, eður úr aS draga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.