Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 93
FYRSTU LEIÐIR 75 arfult með birtingu þessarar stúlku. Nei, skynjun mín hlaut að vera meira en lítið bágborin. Jæja, svo að þú ert ekki Erla; en hvernig stendur á ferðum þínum hér? Eg var að bíða eftir þér. Vissi þú myndir koma og hugga mig, mér leið svo illa. Þetta var ljótt af mér, en ég gat ekki gert að því. Svei mér, ef ég er ekki farinn að halda, að þú sért einhver álfamær. Nei, ég er eins mensk og þú. I æð- um okkar rennur samflokka blóð. Eg vissi það, að hún var mensk. Fann það, þegar ég kysti hana. Þú sagðir, að ég þekti þig. Hve- nær höfum við kynst? Manstu eftir sögunni, sem hún amma þín sagði þér, þegar þú varst lítill drengur? Sögunni af henni Huldu, sem flúði yfir heiðina með börnin sín í skarfönn og vetrar- hörku. Hún gekk á undan, braut skarann og bar yngsta barnið. Öll voru þau illa búin til fótanna og Verst hún sjálf. Skórnir hennar voru fyrir löngu gatslitnir og orðnir að vörpum uppi á ristum. Sokkarnir voru líka farnir í sundur. Skarinn hruflaði frostbólgna fæturna, og eMri börnin gengu í blóðferli móður sinnar. Þetta var ég, og þá kynt- umst við í fyrsta sinni. En þetta stenst ekki. Sú Hulda er iöngu dáin. Jú. — Hún lifir enn. Hún var þó að minsta kosti göm- ui kona, þegar amma mín sagði mér sÖguna, fyrir rúmum tuttugu árum, °n þú ert ung stúlka. Já, í vitund ömmu þinnar var ég gomul kona, af því að amma þín var sjálf gömul. Amma þín myndi hafa gert það sama fyrir þig og ég gerði fyrir börnin mín, þessvegna gast þú nú huggað mig. Eg skil þig ekki, ég hlýt að vera orðinn brjálaður. Nei, þú hefir aldrei verið með fyllra viti en einmitt núna. En nú v erð ég að fara. Hvaða vitleysa, ég verð þó að fá að skilja eitthvað í þér. Það getur þú ekki, á meðan við er- um saman. Kystu mig að skilnaði, þú hefir ekkert verra af því, fyrst þú hefir áður kyst mig. Hún rétti fram rakar kossþyrstar varir, og ég kysti hana aftur og aft- ur. Þetta var mensk kona, svo fram- arlega sem ég hafði nokkurntíma þekt menska konu. Eg hefði ekki getað bent á mismun á henni og Erlu, þótt ég hefði átt að vinna mér það til eilífrar sælu.. Veistu, að það var mér að þakka, hvað þú varst sæll, áður en þú heyrð- ir grát minn? Þá stundina höfðu all- ir skuggar tilveru þinnar fallið í minn hluta. Mér finst ég vera sælli nú en þá. Bráðum sérðu hve dýru verði þú hefir keypt þessa stund, og það hryggir mig. — Eg gat ekki gert að þessu. Eg er bara kona, þótt þú kannske aldrei trúir því seinna. Stúlkan losaði sig úr faðmi mín- um og hoppaði létt sem hind yfir mosaþembur og hraungrýti í áttina til jöklanna. Nú grét hún ekki leng- ur, heldur söng manljóð. Eg sat eftir á mosþúfunni. Mátt- vana renndi ég augum til jarðar og hlustaði fanginn á tónana. Svo stökk ég á fætur. Hún skyldi ekki sleppa svona. Eg heyrði sönginn ennþá, en sá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.