Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 97
DEMANTS AFMÆLIS-HÁTÍÐIN AÐ LUNDAR 79 en þó mjög vægu verði seldar, enda var það aldrei tilætlunin að græða peninga á þeim. Hefðu sumir helst viljað gefa þær allar, en dýrtíðin og fólksfjöldinn, sem hátíðina sótti, gerði slíka rausn óframkvæman- lega. Til prógramsins var reynt að vanda eftir föngum. Hafa menn lesið kvæðin og ræðurnar í blöðun- um svo þarflaust er að fjölyrða um það hér. Karlakórinn lagði mikið a sig þar sem um bændur og dag- launamenn var að ræða, er förguðu hvíldarstundum sínum við æfingar. Sérstaklega bera hinum aldna söng- stjóra, V. J. Guttormssyni, miklar þakkir fyrir alt sitt mikla starf, sem var með árvekni og samviskusemi af hendi leyst. Sama má óhætt segja um starf Mrs. H. E. Johnson. Hún æfði söngflokk ungmeyja, og var það vel til fallið og áheyrendunum skemtunar, að ungviði bygðar- innar upphefði raust sína áunum til Vegsemdar á þessum heiðursdegi Þeirra. Það var engu að síður mikið starf^ sem ]\jrSi Johnson lagði á sig við að æfa þjóðdansana. Hún hafði, dæmis, saumað og sniðið alla úningana, með aðstoð mæðranna. eta má þess, að við þessar æfingar ^aut hún aðstoðar Mrs. Steinunnar ristjánssonar og Mrs. Steinunnar alman, þar sem Mrs. Johnson er ekki íslensk að uppruna. Auðvitað varð að afla fjár á ein- vern hátt, því öllum var ljóst að atíðahald af þessu tagi hlyti að °sta talsvert fé. Leitað var til ygðarbúa með frjáls framlög og e st^ talsvert inn með þeim móti, ei1 þó var hvergi nóg til að stand- ast allan kostnað, sem búast mátti við að yrði talsvert á annað þúsund dollara. Aðgöngu vildu menn ekki selja, en buðu hinsvegar fram minn- ismerki til sölu. Munu þau, um tvö þúsund að tölu, flest hafa selst og gaf það nokkurn ágóða. Auglýsing- um var safnað fyrir programs ritið, en þar sem prentun er svo dýr en öllum hér áhugamál að forðast alt okur, gátu inntektir frá þeim lið ekki orðið afar miklar, þó reyndust þær talsverðar. Lang mest hafðist inn fyrir sölu á gosdrykkjum o. s. frv. Fyrirhafnarlaust var ekki þessu fé safnað, og þykir mér ekki óvið- eigandi að geta þeirra, sem lögðu að sér við þessa aura söfnun. Féhirðir- inn, J. Guttormsson, var hinn ötul- asti og reglusamasti í starfi sínu. Drjúgastir, við auglýsinga söfnun, urðu þeir: John Guttormsson, Jón Sigurjónsson, Dan. Lindal, Carl Björnson, Varði Hávardson, Nish Johnson og þeir Breckman bræð- urnir. Standnefndarinnar ber líka að minnast fyrir mikið og gott starf. Skrúðfararnefndin hafði einna erfiðasta og vandasamasta starfið. Hugmyndin var frá upphafi sú, að sýna svipmynd af sveitarlífinu hér frá landnáms tíð. Margt þurfti til þess og erfitt að útvega sér það. Verður síðar frá því greint, að nokkru. Ed. Eyford hafði aðal umsjón um alt, er að byggingum og fyrirkomu- lagi laut í garðinum. Leysti hann það verk af hendi með hinni mestu hagsýni. Var niðurröðun hans á matmálsborðunum sérstaklega hag- anleg og mun hafa sparað konunum margt sporið. Með góðri samvinnu allra tókst að ljúka öllum undirbúningi, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.