Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 105
EFTIR DÚK OG DISK 87 ur hefir haft þetta alt í ómældum skömtum. Ef einhver fór hratt yfir eða hljóp við fót hér á fyrri tíð; var eins líklegt að sagt væri: Þarna fer Siggi Júl. Á allri sinni löngu ævi hefir Sigurður verið í kapphlaupi við tímann, andlega og líkamlega falað. Þegar hann var blaðamaður mun margur prentarinn hafa bölvað í hljóði yfir skriftinni hans. En það þarf engan rithandarfræðmg til þess að sjá, að ástæðan liggur í því að hugurinn var altaf á undan hendinni, hversu fljótt sem hún hreyfðist. Vitanlega verður þess- háttar flýtisverk misjafnt að gæð- una; en blöðin heimta sitt og fresta ekki útkomu. Þegar um skáldskap eða ljóða- gjörð er að ræða, kemur annað til greina. Lesendur líta fyrst á, hvort eitt kvæði er vel ort, hefir eitthvað varanlegt til brunns að bera, en sPyrja síður um, hve langan tíma tók að yrkja það. En einnig á því sviði getur Sigurður verið ham- hleypa. Margur hagyrðingurinn er laundrjúgur yfir því, ef hann get- Ur kastað fram ferskeyttri stöku fyrirvaralítið; en sjálfur var ég vottur að því, að Sigurður orti tólf línu söngvísu í lotunni. Hann gat ekki hafa búið sig undir það, því hann kunni ekki lagið, og ég átti að syngja vísuna og sagði fyrir um háttinn. h*egar mætum mönnum eru hald- 'n gleðimót eða kveðjusamsæti, aattir flestum ræðumönnum og sháldum tíðast við, að bera lækinn a^afullan, jafnvel svo að útaf jóti. Eg hefi setið mörg þessháttar Samkvæmi um dagana, og áður en lýkur eru heiðursgestirnir vanalega orðnir að nokkurskonar hálfguðum. Til dæmis hefir mér oft fundist of mikil áhersla lögð á líknarstarfsemi læknanna í stað kunnáttunnar. — Læknar eru fyrst og fremst að leit- ast við, að gjöra ákveðið verk fyrir ákveðna borgun; og þó sú borgun bregðist stundum, þá er það sam- eiginlegt fyrir alla lánsverslun. í borgunum er læknislistin komin á borð við bifreiðaiðjuna. Ef eitthvað verður að bílnum okkar sendum við hann í bílaskála til aðgjörðar. Ef maður veikist eða verður fyrir slysi hættir hann að vera maður; hann er þá biluð vél, sem flutt er á spítala og tekin þar til aðgjörðar af einhverjum lækninum. Doktor Sigurður tilheyrir þeim flokki læknastéttarinnar, sem óðum er að hverfa, að minstá kosti í borg- unum. Á ég þar við heimilis- eða fjölskyldulæknana. Þeir eru kannske ekki ævinlega jafnokar sumra sér- fræðinganna í því, að skera, bæta eða sauma mannlegan líkama; en þeir hafa aftur á móti ýmislegt til síns ágætis, sem sérfræðingarnir telja fyrir utan sinn verkahring, sem sé meiri sálarfræðilega innsýn, samúð og hluttekningu í kjörum sjúklinga sinna og aðstandenda þeirra, — og það hygg ég, að Sig- urður læknir hafi ávalt haft í ríku- legum mæli. Þetta tímarit hefir svo oft notið góðs af penna Sigurðar, að ekki síst þessvegna langar mig til að færa honum þakkir og óska honum allrar hamingju í sambandi við afmælis- daginn, enda þótt það komi nú eftir dúk og disk. G. J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.