Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 109
ÞINGTÍÐINDI
91
ana, og svo orSasafn. Vonandi verSur
þessu etarfi lokiS á þessu ári. petta nám-
skeiS er auSvitaS miSaS viS byrjendur. 1
öSrum málum, sem þegar hafa veriS num-
in á þennan hátt eignast menn orSaforSa,
sem nemur um 3000 orSum, sem er langt
umfram þaS, sem nota þarf í venjulegri
umgengni viS fólk. Á þennan hátt læra
menn aS tala rétt, hér hjálpast að bæði
sjón og heyrn, að því viðbættu aS efninu
er þannig raSaS aS nemandinn færiet frá
hinu einfalda til hins fjölbreyttara eftir
föstum reglum, sem gefa hinn besta
árangur, sem hægt er aS fá viS slíkt nám.
Eg segi frá þessu vegna þese aS ég tel
þetta mikilsverðar nýjungar, og ég hefi þá
trú aS þessi aSferð geti orSiS oss til milc-
ils gagne viS IslenskunámiS hér vestra,
tæði meSal sjálfra vor og annara, sem
hema vilja tungu vora.
Icelandic Canadian Club
The Icelandic Canadian Club hefir enn
Sem á fyrri árum haldiS uppi merki Is-
lenskrar menningar meS hinum ensku-
hiælandi hluta þjóSarbrots vors, og öðr-
urn, sem hænst hafa aS starfi þeirra. Hef-
ir félagiS látiS endurprenta all-stórt upp-
laS af bókinni “Iceland’s Thousand Years”.
Einnig beitir þaS sér nú fyrir fyrirlestra-
iröldum um Islensk mál. 1 ár hefir félagið
tekiS til meSferSar menn og málefni úr
Vestur-Ielenskri menningarsögu. Er þaS
Vel til fallið, enda hefir þeirri viðleitni
verið tekiS vel af fjölda fólks. Einnig
starfrækir félagið skóla 1 íslensltu fyrlr
öörn og fullorðna, undir leiSsögn frú
HólmfríSar Danielson. Á árinu stofnaði
I^lagiS námssjóð til styrktar fólki af íe-
lensku ætterni sem skarar fram úr aS
námshæfileikum. Ungfrú Snjólaug Sig-
Urdeon er fyrsti styrkþegi sjóSsins.
Kcnnar-aembætti í íslensku við
-'ianitolnv háskólann
Ný hreyfing hefir hafist á árinu I þá
tt að hefjast nú handa um stofnun
ennarastóle 1 íslensku og íslenskum
ræ'Öum viS háskðlann I Manitoba. Glögg-
j1 ritgjörSir um máliS birtust I jólahefti
eelandic Canadian, eftir þá Dr. P. H. T.
v °rtáksson, og Walter J. Lindal dómara.
oru greinar þessar þýddar og birtar I
hef|Um ^lknklöStinum íslensku. Einnig
ribjt minar Páll Jónsson skrifaS rækilega
tetjórnargrein um máliS I Lögberg.
Þetta
til er ekki nýtt. 1 ársskýrslu sinni
Nngsins árið 192 5 mælti þáverandi
forseti, séra Álbert Kristjánsson, á þesea
leiS í sambandi viS umræSur um is-
lenskukenslu yfirleltt: “En því megum
vér aldrei gleyma, I sambandi viS þetta
mál, að engu verulegu takmarki er náS
fyr en vér höfum fengiS fullkominn
kennara vi ðháskólann og framtiS þess em-
bættis trygða. ÞaS krefur máske erfiSis
og tlma, og ef til vill fjárframlaga, en
þetta er það mál, sem öll vor þjóðræknis-
viSleitni I þessu landi hvílir á, þegar
fram llSa stundir”. BráSabirgSanefnd
skipuð fulltrúum hinna ýmsu félaga Is-
lendinga hér I borginni hefir fyrri hluta
vetrarins setiS nokkra fundi til aS ræSa
þetta mál, og leitast viS aS leggja undir-
stöSurnar aS almennri samvinnu og sam
tökum um máliS. Hefir sú nefnd ekki enn
lokiS störfum slnum. í fyrra fól þingiS
stjórnarnefndinni með þingsályktunar til-
lögu “aS Ijá þessu máli liS sitt á hveim
þann hátt, sem henni er unt, I samráSi
viS formælendur þess”. I anda þeirrar
samþyktar hafa þeir forseti, vara-forseti,
séra Philip Pétursson og gjaldkeri,
Grettir konsúll Jóhannsson, setiS fundi
bráSabirgSanefndar þessarar, og er for-
seti félagsins nú sem stendur formaSur
hennar. Væntanlega verSur þetta mál
tekiS á dagskrá þingsins.
Síunvinniunál við fsland
Samvinnumál viS ísland hafa veriS á
dagskrá Þjóðræknisfélagsins frá upphafi,
og mun svo verða til vertíSar lolca þess,
ef aS líkum lætur. Á þessari samvinnu
höfum vér grætt I liðinni tlS, og þaðan
mun oss enn koma styrkúr I framtlSinni,
ef vér höldum rétt á málum. Þessi sam-
vinna er margþætt. Hér verSur fyrst get-
ið um gagnkvæmar gestakomur.
Samgöngur milli íslands og Vestur-
heims virSast hafa veriS fjörugar á árinu,
og gestagangur óvenjulega mikill. Um
þessa sem vestur hafa komiS á ármu, er
oss kunnugt, enda hafa þeir allir komiS
hingaS til Winnipeg, og dvaliS hér um
lengri eSa skemri tíma: GuSmundur
HlíSdal, póst- og símamálastjóri íslands;
Jónas Thorbergsson, útvarpsstjóri,
Ingólfur læknir Gíslason og frú Oddný,
hinir ágætu fulltrúar íslands á þinginu I
fyrra; Árni Bjarnarson, útgefandi og
flugskólastjóri á Akureyrl, GuSmundur
Jónsson söngvari, sem hér var staddur I
sumar er leiS á vegum íslendingadags-
nefndarinnar.
í nóvembermánuSi I haust er leiS kom
hingaS norSur I sveitir vorar hin glæsi-