Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 110
92 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA lega fjörutíu manna söngsveit, Karlakór Reykjavíkur. Á söngför sinni um megin- land NorSur-Ameríku hélt kórinn alls 56 hljómleika, fyrir 96.500 áheyrendum, og telst þannig til aS 1720 manns hafi aS meSaitali sótt hvern hljómleik. Fimm þessara hljómleika voru haldnir á slóS- um Vestur-íslendinga, þrír í Dakota, og tveir hér í Winnipeg. Deildin “Báran” á Mountain, stóS fyrir samsæti á GarSar, og hljómleikum í Cavalier. Hér í Winni- peg stóð stjórnarnefndin fyrir viðtökun- um; var sérstök móttökunefnd kosin, mynduS af þeim Árna G. Eggertson, K. C., séra Philip Pétursson, Gretti L. Jóhannson, GuSmanni Levy, forseta, og auk þess af tveim mönnum frá Karlakór íslendinga í Winnipeg, þeim Steindór Jakobssyni, og Halldóri Swan. Tókst koma kórsins hið besta. — Vara-fé- hirSir félagsins, séra Egill H. Fáfnis á Mountain, talaði fyrir félagsins hönd á samsætum á GarSar og Fargo, og ef til vill víSar, en í veislu, sem flokknum var haldin hér aS skilnaSi var fararstjóra hans afhent skrautritaS ávarp frá félag- inu. Hefir þaS, og frásögn um komu kórsins aS öSru leyti birst í vikublöSum vorum og vlsast til þess þar. Vert er þess þó aS geta hér, sem er almannarómur, aS framkoma kórsins varS íslandi og ís- lensku þjóðinni beggja megin hafsins til hins mesta sóma. Hljómurinn af söng þessara manna ómar I sálum þúsund- anna mörgu, sem á þá hlustuSu, en þó hvergi eins skært og innilega, eins og í hugum landa þeirra á dreifingunni miklu. En menn hafa ekki aSeins komiS vest- ur um haf, frá íslandi, heldur hafa margir á meSal vor fariS austur þangaS, og sumir dvaliS þar langvistum. Er oss kunnugt um þessa: Árna Helgason, ræSis- mann I Chicago; Sigurð Sigurdsson, kaupmann frá Calgary og frú Sigríði Benónýs frá Berkeley, California Gunn- laug Björnsson, skrautmunasala frá Chicago, George Ostlund, fulltrúa og Maríu Markan, konu hans, dr. Helga P. Briem, ræSismann Islands I New York og frú og dóttur, og Birgir Halldórsson söngvara, sem nú dvelur á íslandi. Flest af þessu fólki mun hafa veriS I prívat erindagjörSum, eSa blátt áfram aS skemta sér. En einstæð I sinni röS var íslandsför þeirra ritstjóranna, hér 1 Winnipeg, og ræSismanns íslands, ásamt konum þeirra. þessu fólki var sem kunnugt er boSiS af ríkisstjórn íslands og ÞjóSræknisfélagínu þar, að sækja ísland heim á s.l. sumri. BoSsgestirnir komu til Islands aS áliSnu sumri. voru viðtökurnar þar frábærilega vingjarnlegar og höfðinglegar, og ferSin I heild sinni ógleymanleg. Grettir ræSis- maSur hafSi meS höndum ávarp til tsl. þjóðarinnar frá félagi voru, sem hann flutti þar; einnig leysti hann af hendi ýms önnur þýSingarmikil erindi fyrir fé- lagið. BáSir ritstjóiarnir hafa ritað um ferðina í blöSin, og alt þetta fólk hefir margvislegri fræSslu aS miðla um land og þjóS. Hyggjum vér gott til þeirrar kynningarstarfsemi, sem þessir heiSurs- gestir íslands munu vinna á meSal vor, og er hún þegar farin aS bera nokkurn árangur. Undir samvinnumál viS ísland heyrir einnig bréf, sem Grettir ræSismanni barst nýlega frá Jóni Emil GuSjónssyni, fyrir hönd Bókaútgáfu MenningarsjóSs og ÞjóSvinafélagsins. Er Vestur-íslendingum meS bréfi þessu boSinn 20 prós. afsláttur á öllum bókum þessara útgáfufyrirtækja, sem ekki eru áSur uppseldar, og einnig vilyrSi fyrir flutningi bókasendinga, end- urgjaldslaust vestur um haf. Ber aS þakka þannig auðsýndan hlýhug frá hálfu útgefenda þeirra, sem hér um ræðir. ÁstæSa er einnig til aS víkja I þessu sambandi aS bréfaskiftum sem fariS hafa á milli dr. Beck’s annarsvegar, og Menta- málaráSs íslands og ÞjóSvinafélagsinS hinsvegar, varSandi söfnun sögugagna °& þjóSlegs fróðleiks vestan hafs. Er þessum málsaSilum á íslandi áhugamál að bjarga frá glötun sendibréfasöfnum frá settland inu, og öðrum skrifuSum fróðleik, sem kynni að geymast I fórum manna hér. Vill forseti minna á, að I þessu máli er sérstök milliþinganefnd starfandi frá ári til árs, og ættu menn að ná sambandi viS þá sem þá nefnd skipa, ef þeir vita um eitthvaö af þessu tagi, sem menn kynnu aS vilja láta af hendi. Þá er ekld aS ófyrirsynju aS minnast á þaS, aS enn hefir enginn Vestur-íslending ur notaS hiS glæsilega tækifæri, sem Há skóli Islands hefir boSiS, og enn stendul um styrk til dvalar og náms á íslandi fy>ir námsmann eSa mær héSan aS vestan. UpP haflega var styrkurinn eingöngu bundinu við fyrirhugað norrænunám viS Hásk ann, en nú mun kostur á að fá Þalj ákvæSi rýmkuS svo fleiri námsgreinar ge komist aS, ef ÞjóSræknisfélagiS og Vestur íslendingar óska þess.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.