Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 112
94 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA fyrir að henni verSi fenginn viröulegur staður I Washington Ð. C. Frumvarp til laga um þaS efni er nú til athugunar I efri málfitofu þingsins 1 Washington. — FramsögumaSur frumvarpsins er Senator Milton R. Young. Hefir GuSmundur Grímsson dómari haft mál þetta meS höndum sem formaSur milliþinganefndar i þvi. Hefir hann faliS einum meSnefnd- armanna sinna, hr. Ásmund P. Jóhanns- son aS gefa frekari skýrslu um máliS, og mun hann gera þaS á þessu þingi. aS svo stöddu. Liggja til þess ýmsar ástœS- ur, en þð þessar fyrst og fremet: 1. Undirtektir deildanna á síSasta ári, sýndu yfirleitt, að þær eru því mótfallnar aS nokkur breyting verSi gerS, enda þótt tvær deildir mæltu með slikri breytingu. 2. Það myndi erfitt aS velja tíma fyrir þingiS sem öllum væri hentugur. Annir eru sumstaSar mestar, þegar bygSarbú- um annarsstaSar veitist nokkur hvild frá störfum. útgáfumál Útgáfumál félagsins hafa ekki veriS margbrotin á árinu. Er þar eingöngu um aS ræSa timarit félagsins, en ritstjóri þess er sem kunnugt er, Gísli Jónsson, fyr- verandi prentsmiSjuetjóri. Hefir honum ávalt fariS ritstjórnin prýSilega úr hendi, og má félagið telja sig lánsamt aS njóta starfskrafta hans á þessu sviSi. Sú breyt- ing hefir orSiS á I sambandi við útgáfu ritsine, aS frú P. S. Pálsson, sem undan- farin ár hefir annast söfnun auglýeinga fyrir ritiS hvarf frá þvi starfi samkvæmt eigin ósk, en I hennar staS var Carl Hallson, formaSur Icelandic Canadian Club ráSinn til þess verks. Er gott til þees aS vita aS vinsældir og útbreiSsla tima- ritsins fer vaxandi, einkum á Islandi. í þetta sinn eru 2200 eintök prentuS af ritinu, en af þvi upplagi verða 750 eintök send útisölumönnum á íslandi eamkvæmt pöntun þeirra. Eins og kunnugt er hefir sérstök sjálf- boSanefnd annast ritun og útgáfu á "Sögu íslendinga í Vesturheimi”, en bæk- urnar hafa komiS út undir nafni félags- ins, og hefir félagiS eins og sjálfsagt var, stutt aS útbreiSslu þeirra. prjú bindi sögunnar hafa komiS út, og hefir sögu- ritarinn, skáldið Þorsteinn Þ. Þorsteins- son nú fjórða bindið í smíðum. Vonandi verSur sjálfboðanefndinni unt að halda áfram þessu þarfa útgáfufyrirtæki uns þvi er lokið með frásögu um allar helstu bygSir vorar hér í landi. Brej-ting á þingtíma Eitt þeirra mála, sem stjórnarnefnd fé- lagsins var faliS á hendur aS athuga á siSasta ÞjóSræknisþingi, var um breytingu á þingtima. í þessu máli leggur stjórnar- nefndin fram rökstutt álit, sem hljóSar svo: “AS athuguðu máli sér nefndin sér ekki fært að leggja til aS breyta þingtimanum 3. AS sumarlagi, sérstaklega fyrri part sumars, myndi slikt þinghald koma I bága við allan fjölda af skógargildum og sam- komum sem víSsvegar eru haldnar, evo sem kirkjuþing, þjóðræknissamkomur, og svo framvegis. önnur inál Óþarft er aS ræSa hér um fjárhag fé' lagsins þar sem prentaðar skýrslur féhirð- is, fjármálaritara og skjalavarðar bera þess vott hvernig hann stendur, og hann er besta lagi. Milliþinganefnd I húsbyggingarmálinu, sem kom til umræðu á þingi I fyrra, niun leggja fram skýrslu slna. Er sú nefnd skipuð þeim Ólafi Péturssyni, Jóni As' geirssyni, og Árna G. Eggertssyni, K. C- Er sá fyrstnefndi formaður nefndarinnar. Minjasafnsmálið og söfnun þjóðlefís fróðleiks, sem áður hefir verið drepið á, þyrftu að koma til umræðu og frekari framkvæmda á þessu þingi. Að þvl er snertir málið um afganginn af varnarsjóði Ingólfs Ingólfssonar, á þingi I fyrra var vísað til stjórnarne sent :fnd- ar, að hún héldi áfram að afla sér frek ari upplýsinga um það hjá lögfróðurn mönnum, er þess að geta að nefndin he I því efni gert eins og fyrir hana val lagt. Er nefndin viðbúin að leggja fram lögfræðilegt álit um meðferð máls þessa, ef þingið krefst þess að það sé enn að n>'Ju tekið til umræðu. Á þinginu I fyrra var þvl hreyft !lvU1 ekki væri ákjósanlegt að meðlimir l’i ræknisfélagsins bæru félagsmerki á bij s eins og tíðkast um ýms önnur félög. a^ stjórnarnefndinni falið að athuga Þa^ mál. Hefir nefndin fengið þær uppl^s!rll’^_ 1 málinu að hægt er að fá sllkt merki b ið til, er beri innsigli félagsins í i!tu ^ eins og það sem prentað er á bréfsefnu1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.