Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 113

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 113
ÞINGTÍÐINDI 95 Þess. Mundi merki þetta með hnapp eSa nselu, eftir því sem við á, kosta ?1.50 stykldS. Geta menn nú rætt málið sam- kvæmt þessum upplýsingum. Niðurlagsorð Með skýrslu þessari hefi ég leitast við að gefa yfirlit yfir starfsmál félagsins, barfir þess, og þau mál, sem mest eru að- kallandi að þvi er framtíðina snertir. — Æitti það að vera ijðst af lestri þessum, að "starfið er margt”, megi hitt líka reyn- ast satt er til umræðu kemur og af- greiðslu málanna, að “eitt er bræSraband- 'ð” á meðal vor. Setjum oss bá ba-S mark, háttvirtu þingmenn og konur, að vinna að firlausn allra mála vorra, með elju og al- Oð, meS það eitt fyrir augum hvað oss er til sðma sem félagi, og þjððarbroti voru bér yfirleitt til eæmdar. Vii ég vinsamlega hiælast til þess aS erindrekar og fulltrúar veiti störfum þingsins ðskifta athygli bessa daga, að menn sitji alla fundi þings- ins og hverfi ekki frá störfum nema bnýna nauðsyn beri til. Áfram þá til starfs og sóknar I nafni islensks manndðms og þjóðerniskendar! V. J. Eylands. Beck gerði þá tillögu að ekýrsla forseta sé viStekin og honum vottaS þakk- læti fyrir hana og velunniS starf. Tillagan ®tudd af Ásmundi Jóhannsyni og sam- bykt meS almennu lðfataki. Þessu næst skýrSi forseti frá, aS þar eem skrifarinn, séra H. E. Johnson væri ekki viSstaddur vegna forfalla væri vara-skrif- “trinn. Jðn Ásgeirsaon beSinn aS lesa þlng- °S þaS, sem birst hafði I íslensku viku- iöðunum. VarS hann viS þeirri kvöS. í’ingboðiS var á þessa leiS: Tuttugasta og áttunda ársþing ÞjðS- r*knisfélags Islendinga I Vesturheimi verSur haldiS I Good Templara húeinu viS ^argent Avenue I Winnipeg, 24., og 25. og Pebrúar 1947. ÁætluS dagskrá: 1. Þingsetning 2- Ávarp forseta 2- Kosning kjörbréfanefndar 4- Skýrslur embættismanna 5- Skýrslur deilda Skýrslur milliþinganefnda ÖtbreiSslumál 8- Ejármál 9. FræSslumál 10. Samvinnumál 11. Otgáfumál 12. Kosning embættismanna 13. Ný mál 14. ólokin störf og þingslit. Þing verSur sett ki. 9:30 á mánudags- morguninn 24. febrúar, og verSa fundir til kvölds. Gert er ráS fyrir aS Valdimar Björnsson, sem verSur fulltrúi ríkisstjórn- ar íslands á þinginu, flytji ávarp sitt eftir hádegið þann dag. Um kvöldiS heldur Icelandic Canadian Club almenna sam- komu I Fyrstu lútersku kirkju, verður Carl Freeman, búnaSarráðunautur frá Fargo, áður þjónandi 1 sjóher Bandaríkj- anna á Islandi, aðalræSumaSur þeirrar samkomu. Á þriSjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir hádegi. Að kvöldinu heldur “Frón” sitt árlega íslendingamót, nú eins og I fyrra I Fyrstu lútersku kirkju. Valdi- mar Björnsson flytur aðal erindið. Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram og eftir hádegið þann dag fara fram kosningar embættismanna. AS kvöldinu verSur almenn samkoma I Sambandskirkjunni á Banning Street. Dr. Richard Beck, fyrverandi forseti fé- lagsins flytur erindi viS það tækifæri. Verður þar einnig söngur og fleira til skemtunar. Winnipeg, Man., 10. febrúar 19 47 1 umboði stjðrnarnefndar JjóSræknisfélagsins Valdimar J. Eylands, forseti Halldór E. Johnson, ritari Tillaga J. J. Bíldfells aS forseti skipi dagskrár- og kjörbréfanefndir. Till. studd af séra Philip Péturssyni og samþykt. Skipaði forseti þá þessa I dagskrárnefnd: Séra Philip M. Pétursson Miss Elin Hall og Mr. J. J. Bildfell. 1 kjörbréfanefnd voru þessir skipaSir: Mr. Einar Haralds Mr. Jðn Halldórsson og Mrs. B. E. Johnson. Þá lagði féhirSir. Mr. G. L. Jóhanns- son fram sína skýrslu. Reikningur féhirðis yfir tekjur og útgjöld ÞjóSræknisfélags íslendinga I Vesturheimi frá 17. febr. 1946 til 15. febr. 1947
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.