Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 123
ÞINGTÍÐINDI 105 Mountain skólinn byrjaSi um þaö leyti, undir umsjón frú H. Olafson, nemendur voru um þrjátíu, og sex kennarar mest af tímanum. Bn þvl miiSur varð að hœtta við skólann I ágúst, þvi Polio-veikin kom, og læknar bönnuðu alla skóla og samkomur. Fjórar skemtisamkomur voru haföar á árinu, tvær 4 Monutain, ein á Garðar og sú síðasta í Cavalier. Það var auðvitað besta samkoman, því þar skemtu þessir snillingar: Karlakór Reykjavikur, og þeirri stund verður ekki með orðum lýst, hvaða ánægju við höfðum af komu þeirra. Samkomurnar voru allar góðar og vel sóttar. Á þessu síðastliðna ári hafa tveir meðlimir deildarinnar dáið, Sveinn John- son og Ingi Pálson. Minnumst við þeirra með virðingu. •—- Meðlimatala deildarinn- ar I árslok var 126. Ágóði á árinu ..................... $356.78 1 sjóði 1. jan. 1946 .............. 175.48 Samtals I sjóði 1. jan. 1947 $532.26 I núverandi stjórnarnefnd eru þessir: R. H. Ragnar forseti, séra E. H. Páfnis vara-forseti, H. B. Grlmson ritari, K. Kristjánsson vara-ritari, C. Indriðason fé- birðir, B. Stefánson vara-féhirðir, Steve Indriðason f jármálaritari, Crist Guð- mundson vara-fjármálaritari, Haraldur Olafson skjalavörður. — Tfirskoðunar- menn eru G. J. Jónason og Haraldur Olslason. Gardar, N.-Dak., 22. febr. 1947. K. Kristjánsson, ritari. Skýrsla deildarinnar “Grund” I Argyle- bygð lesin. — Skýrslan viðtekin eftir uppá- stungu ritara, sem Magnús Gislason studdi. — þingskjal no. 20. — Deilclin Grund í Argyle-bygð 1846 Það mun mikið spursmál um það, hvort ðeildin Grund I Argyle-bygð hefir nokkurn ’-ilverurétt þegar litið er yfir starfið síðast- bðið ár, og I raun og veru hefir hún það, ekki nema ef vera skyldi fyrir það, að hjá hokkrum mun vera sterkur ásetningur að Sjöra meir I framtíðinni. Slðastliðið ár hefir verið mikið annrlkis- ár. og lítill timi að sumrinu til að sinna féiagsmálum, en aftur að vetrum, sérstak- leSa þegar snjóþyngsli eru mikil eins og 'erið hefir undanfarna tvo vetur, er þvl eem næst ókleyft að fá fólk saman um svo stórt svæði, sem um er að ræða. Sérstak- eea þar sem þjóðræknis-áhuginn er nú ekki eldheitur nema hjá einetöku mönn- um eins og mun vera tilfellið meðal Is- lendinga vlðsvegar. Deildin hafði aðeins einn fund á árinu. Var hann ekki fjölsóttur, en mátti heita ágætur fundur. Auk almennra fundarmála. flutti G. S. Johnson erindi, Th. Sveinsson fór með íslensk kvæði. Sömuleiðis hafði J. A. Sveinson yfir nokkur Isl. ljóð. G. J. Oleson flutti stutt erindi um þjóðrækni. Mælti fram nokkra ísl. málshætti og smellnar visur, og fór um hvorttveggja nokkrum orðum. Ákveðið var að halda samkomu með vorinu og fá aðkomandi áhrifamikinn ræðumann til uppbyggingar og skemtunar. Bygð okkar á marga heilsteypta þjóð- ræknis sinnaða menn og konur, en skortir áhrifamikla leiðtoga. Við erum flestir eteyptir I sama mótinu, til þess að kveikja bjarta þjóðrækniselda, eða jafnvel hvaða bjarta elda sem er, þarf afburðamenn. Margir lesa enn mikið af íslensku, bæði blöð og bækur, en kaup á ísl. bókum fer þverrandi með hverju ári, þó mun okkar bygð eins islenek og flestar bygðir. íslensku kensla fór fram I Baldur s. I. ár I smáum stíl. Má eins vel kannast við það að sá dagur er liðinn hjá sem elíkt eða tilraun við slíkt getur komið að miklu haldi. Fyrir ýmsar ástæður er ókleyft að vinna nokkuð að gagni á þvl sviði. Áhugi fólks er lltill og mjög erfitt að fá kennara. Memlimir deildarinnar vilja af fremsta megni styðja þjóðræknisstarfið, heilbrigt og heilsteypt, og styrkja og viðhalda þvl góða og listræna I íslenskum menningar- erfðum. Deildin gaf á árinu $25.00 I Agnesar Sigurðssonar-sjóðinn. Dagsett að Glenboro, Manitoba, 22. febrúar 1947. G. J. Oleson, ritari. Var þá lesið nefndarálit þingnefndar- innar I útbreiðslumálum. þingskjal no. 21. Nefndarállt þingnefndar í útbreiðslu- málunum Þingnefndin I útbreiðslumálum er sér þess meðvitandi, hvert grundvallaratriði þau mál, ásamt fræðslumálunum, eru I starfi félagsins. Ennfremur gerir hún sér ljóst, að þær tillögur, sem hér eru bornar fram varðandi útbreiðslumálin, verða eigi framkvæmdar án nauðsynlegra og sam- svarandi fjárframlaga. En nefndin telur að því fé, sem lagt er til þeirrar starfsemi, sé ágætlega varið, þar sem um er að ræða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.