Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 127
ÞINGTÍÐINDI 109 Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykt eins og hún var lesin. Kvaddi nú forseti Paul Bardal til að skýra þingheimi frá hugmyndinni um byggingu almenns Islensks samkomuhúss I Winnipeg. Varð Mr. Bardal við þeirri kvöð og skýrði vel og greinilega frá hug- myndum þeirra, er áhuga hafa á því máli, og á þörfinni á slíkri byggingu. Er hann hafði lokið slnu máli, gerði ritari það að sinni tillögu, að fimm manna þingnefnd væri skipuð af forseta. Till. studd af Magnúsi Einarssyni: Samþykt. Skipaði forseti þessa nefnd þannig: Olafur Pétursson Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Paul Bardal Magnús Glslason og Sigurður Einarsson. Var þá málið um kennimerki tekið fyr- ir. Kvaddi forseti G. L. Jóhannsson, að skýra málið og gerði hann þvl góð skil. Talsverðar umræður urðu um málið og las ritari bréf til stjórnarnefndar frá berra Guðjðni Friðrikssyni I Selkirk. Var bréfið þess efnis, að slík merki væru heppileg. — pingskjal no. 27. — Selkirk, Man., Canada, 4. febrúar 1946. Er. R. Beck, Grand Forks! Kæri íslands-vinur og minn! Eg held þú munir nú ekki ,hvaða dýr e®a fiskur það er, sem skrifar þetta bréf ' ' e®a rissar — þvl það er orðið nokkuð langt slðan ég hefi haft þá ánægju að sjá Þig. En ég les alt sem þú skrifar I blöðin, bæði I bundnu og ðbundnu máli, og fylgist með ánægju með verkum þlnum fyrir íand og þjóð! Eg hugsa þú haldir ég sé orðinn elli-ær, Þegar þú lest það, sem ég ætla að bera I tal við þig, en það er þetta: Mér finst Þjóðræknisfélagið hafi gert SVo mikið gagn, á tilverutíma sinum, að ' 't’ Þjððræknisfélagar eigum skilið, að bera merki, sem gefi það til kynna eða sýni það, að við tilheyrum þeim félags- slíap, með hnappi eða prjóni. Hvernig það merki ætti að vera, er auðvitað spursmál! ^tér hefir dottið I hug handaband, sem heldur 3 flaggstöngum, með flöggum! Is- 'enska I miðju, en Canada og Bandarlkja sltt hvoru megin. Og áletrun “Bræðralag eöa -band! Nú langar mig til að heyra allt þitt á þessari karls-vitleysu, og ef að bö felst á þetta, þá trúi ég engum betur koma þvl I framkvæmd en þér. — Eg mintist á þetta við séra Sigurð Olafsson ér I bænum og var hann þvl hlyntur, og ráðlagði mér að rita þér um það, þvi hann eins og ég, sagði, að þar væri það best komið! Skyldi svo fara, að einhver merki yrði búin til, vildi ég leggja það til, að svo stórt yrði upplagið, að hægt væri að senda þjóð- ræknisfélagi íslands hluta af þeim, sem þeir vildu! Eg held nú sé komið nóg af þessu rausi, ég held þú getir ekki lesið þetta pár, því höndin er orðin óstyrk, líka orðinn nokk- uð gamall, 78 ára síðastliðið haust! Svo bið ég þig fyrirgefa, og Óska þér og öllu þlnu skylduliði góðs og farsæls árs. Þinn með mestu virðingu Guðjón S. Friðriksson. Tillaga Miss Vidal, að forseti skipi þriggja manna nefnd I málið. Dr. Beck studdi og var till. samþykt. Þessir skipaðir I nefndina: Miss Sigurrós Vidal Guðmundur Féldsted og Jón Jónatansson. Mæltist nú forseti til þess að Isak John- son frá Seattle ávarpaði þingið og varð hann við þeirri bón. Þá kvaddi forseti Ásgeir Blöndal frá Reykjavík á íslandi, til að segja nokkur orð og varð Mr. Blöndal við þeirri hvöð. Þá lagði Mrs. Danielsson fram skýrslu þingnefndarinnar I fræðslumálum. — ping- skjal no. 28. — Skýrsla þingnefndar í fræðslumálum Eftir að hafa vandlega ihugað skýrslur þingnefnda I fræðslumálum, 1946 og 1946 og einnig skýrslu forseta, séra V. J. Ey- lands, flutta á þessu þingi, finnur nefndin til þess, að fræðslumálið er eitt hið allra þýðingarmesta mál þingsins, og álítur að ef það eigi að ná tilgangi slnum verði að gera gangskör að því að skipuleggja starf- ið tafarlaust og koma þvl á fastan grund- völl. Nefndin fellir sig vel við hugmyndina, sem kom fram I forseta-skýrslunni, um að ráða fræðslumálastjóra — og vilja karl- mennirnir I nefndinni benda á að heppi- legt sé að fræðslumálastjórinn sé kona. — Nefndin leggur til: 1. Að æskilegt sé, að stofna I sambandi við deildir Þjóðræknisfélagsins, ung- mennafélög, sem starfa með svipuðum hætti og Icelandic Canadian Club, þar sem áhersla er lögð á, að fræða unga fólkið, t. d. með fyrirlestrum um ísland og Is-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.