Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 128

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 128
110 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA lensk efni og íslenskum myndasýningum, og svo framvegis. Þessi bending er byg'Ö á þeirri reynslu aíS þaÖ er ónóg aö reyna aÖ kenna börn- unum Islensku, ef yngra fólkið einkum foreldrar barnanna sjálfra vita ekkert um ísland og skilja ekki að nauðsyn sé til þess, að læra málið. Slík fræðslustarfsemi yrði til þess að vekja áhuga yngra fólksins fyrir málinu. 2. Að áhersla sé lögð á að æfa Islenska barna-söngflokka I sambandi við Islensku laugardagsskólana. 3. Að nauðsynlegt sé að láta semja og prenta kenslukver sem er við hæfi barna hér, og staðhætti, og sem innifelur Isl. les- kafla, á léttu máli, ísl. ljóð og söngva. 4. Að fræðslumálastjóri, sé hann fáan- legur, ferðist meðal deildanna, hafi fundi með kennurunum og skipuleggi starfið, og á annan hátt reyni að koma á fræðslu- starfsemi svo sem að ofan greinir. Aldls Péturson, Hólmfríður Danielson, Jónatan Thomasson, H. Olafson T. J. Gíslason. Till. ritara að nefndarálitið sé rætt lið fyrir lið; stutt af Mrs. Jósephson og sam- þykt. Urðu nokkrar umræður um fyrsta lið og hann síðan samþyktur eftir uppástungu T. J. Gíslasonar og J. Ásgeirssonar. Tillaga ritara, sem Mrs. Jósephson studdi, að annar liður sé samþyktur: — Samþykt án umræðu. Um þriðja lið urðu talsverðar umræður. Ritari lagði til, að liðurinn væri samþykt- ur og till. var studd af Mrs. Jóseph6on. Mr. J. J. Bildfell lagði til og Jón Ás- geirsson studdi, að þessum lið skyldi vísað aftur til nefndarinnar til þess að færa hann til samræmis við álit útbreiðslu- nefndar: Samþykt. Ásmundur Jóhannsson bar fram þá breytingar tillögu, sem margir studdu, að liðnum væri vísað aftur til nefndarinnar: Samþykt. — Hér ofurlítið vikið frá röð, svo hið samþykta nefndarálit komi I einu lagi. -— Nefndin I fræðslumálum lagði þá fram endurskoðaða liði, þann þriðja og fjórða. Hljóða þeir þannig: 3. liður endurskoðaður af nefndum: 3. Að framkvæmdanefnd Þjóðræknis- félagsins sé falið að athuga hvort hægt sé að fá hentugri kenslubækur til afnota I Islensku skóiunum. 4. liður endurskoðaður af nefndinni 4. Að umboðsmanni Þjóðræknisfélags- ins, sem samþykt hefir verið að ráða, sbr. 5. lið nefndarálits I útbreiðslumálum, sé falið að ferðast um meðal deildanna, halda fundi með kennurum Islensku skól- anna, skipuleggja kenslustarfið og á ann- an hátt aðstoða við uppfræðslu I íslensku, svo sem að ofan greinir. Þrlðji liður samþyktur samkvæmt till- Miss Vidal, studdri af Ásm. Jóhannssyni. Samþykt. Till. Guðmundar Hjálmarssonar, sem ritari studdi að nefndarálitið sé samþykt I heild sinni með áorðnum breytingum: Samþykt. þá lagði séra Philip M. Pétursson fram álit þingnefndarinnar um háskólastól við Manitoba University. — Þingskjal no. 29. Konnarae.mbætti í íslensku við liáskóla Manitobafylkis Þessu máli hefir verið haldið vakandi á síðasta ári á þann hátt, sem bent var á I skýrslu forseta, með ritgerðum I blöðun- um og með fundarhöldum nefndar sem skipuð er mönnum, útnefndum af hinum ýmsu Islensku félagssköpum hér I bæ. Sú nefnd hefir ekki enn lokið störfum sínum og vill þessi þingnefnd því leggja til að þingið hvetji enn, eins og áður, meðlimi fó- lagsins og aðra íslendinga til að efla þessa hugsjón með ráðum og dáð, uns fram- kvæmdum er náð. Einnig leggur nefndin til að þingið feli stjórnarnefndinni að ijá þessu máli lið sitt á hvern þann hátt, sem henni er unt. I sam- ráði við formælendur þess. Dagsett 25. febrúar, 1947. P. M. Pétursson, G. L. Jóhannsson, G. Féldsted. Urðu all-miklar umræður um málið. J- J. Bildfell og fleiri hvöttu menn mjög að sinna þessu máli og hrinda þvl I fram- kvæmd. Að þeim umræðum loknum lagði Jón Ásgeirsson til og ritari studdi, að álit nefndarinnar sé samþykt: Samþykt. Forseti kaliaði á Grettir Eggertson ffá New York til að flytja þinginu ávarp. Mr' Eggertson ávarpaði þingið nokkrum orð- um og bar þinginu kveðjur frá íslendinga- félaginu I New York. Kvaðst hann hafa lært mest af sinni tslensku meðal landa í New York. Ennfremur sagði hann f1^ fundum íslendinga-félagsins. Þá útnefndi forseti þessa I bókanefnd- Heimir Thorgrlmsson Jón Halldórsson og Mrs. Salome Backman. Var nú skýrsla þingnefndarinnar I hús-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.