Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Page 129

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Page 129
ÞINGTÍÐINDI 111 byggingarmálinu lesin af ritara. — Þing- ekjal no. 30. — Skýrsla húsbyggingamefnrlar Nefndin leyfir sér a6 bera fram eftir- farandi tillögur: 1. Að þingiS kjósi þriggja manna milli- þinganefnd í vœntanlegri samvinnu viS nefndir frá þessum félögum: a. Good- templarafélagiS. b. The Icelandic Canadi- an Club. c. J6n Sigurðssonar félagið. d. og hver önnur félög eSa einstakling, sem viljug verSa til samvinnu í þessu máli. 2. Ætlunarverk þessarar nefndar eé, að rannsaka nauðsyn og möguleika til þess að koma upp samkvæmishúsi 1 vestur-hluta bæjarins til minningar um þá íslendinga, sem féllu í heimsstyrjöldum og viðurkenn- ingar þeim, sem í stríSum voru og heim komu aS þeim loknum. O. Pétursson, P. Bardal, Sig. Júl. Jó- hannesson, M. Gislason, S. Einarsson Mrs. L. Sveinsson lagði til, að nefndar- álitiS væri rætt lið fyrir lið. Miss S. Vidal studdi og var till. samþykt. Pyrsti liður eamþyktur samkvæmt till. Miss Vidal, sem Mrs. Sveinsson studdi. Annar liður talsvert ræddur og slSan samþyktur eamkvæmt tillögu Miss Vidal, sem Mrs. Sveinsson studdi. Var þá gengið til atkvæða um milli- Þinganefndina og voru þessir I hana kosnir: Paul Bardal Heimir Thorgrlmsson og J6n Jóneson. Nefndarálitið I samvinnumálum við ís- 'and lesið af forseta nefndarinnar G. L. Jóhannssyni. — Þingskjal no. 31. — Nefndarálit Samvinnumál við ísland 1 Þinginu er sem fyrr sérstaklega ljúft að þakka margháttuS vináttumerki, sem oss bafa borist heiman um haf á liSnu ári, °f s®r * hiS virSulega heimboS, sem Hkiestjðrn íslands og Þjóðræknisfélagið "erði Þeim Gretti Jóhannsson ræðismanni titstjórnunum Einar P. Jónsson og •«»« Einarsson.ásamt frúm þeirra, slS- 1 ®umar. Jafnframt þökkum vér hinar ustúSlegu 0g höfðinglegu viStökur, sem ess'r heiðursgestir áttu að fagna á *ttjörSinni. r ÞinSið þakkar hinar hlýju kveSjur frá ^ 'isstjórn íslande, sem virðulegur fulltrúi ennar hr. Valdimar Björnsson blaSamaS- ur flutti fyrsta þingdaginn, ásamt kveðju frá herra Thor Thors sendiherra Islands I Waehington. Ennfremur þakkar þingið vinsamlegar símkveðjur eða bréflegar kveðjur herra Sveins Björnssonar, forseta íslande, herra Sigurgeirs SigurSssonar biekups, formanns ÞjóSræknisfélagsins á Islandi, herra Hálfdáni Eirlkssonar, for- manns Vestur-íslendingafélagsins I Reykja- v!k. Dr. Helga P. Briem, aSalræSismanni íslands I Nevv York, prófessor Ásmundi GuSmundssyni og Ingólfs Glslasonar lækni og Arna G. Eylands fulltrúa I Reykjavlk. Eru oss kveðjur þessar eigi aðeins kær- komnar, heldur einnig vottur þess áhugy, sem landar vorir á Islandi hafa á málum vorum, og hvatning I starfi voru. 3. þá þakkar þingið komu góðra gesta heiman um haf á árinu, og sérstaklega heimsókn og samkomur Karlakórs Reykja vílcur á vorum slóSum, sem lifa þakklát- lega I minni til daganna enda. Má óhætt fullyrða, að aldrei höfum vér Vestur-ís- lendingar hlotið betri skemtun, og aS heim- sókn Kariakórsins hafi drjúgum treyst ættar- og menningarböndin milli íslend- inga austan hafs og vestan. 4. ÞingiS þakkar ríkisstjórn og Alþingi íslands örlátan fjárstyrk til útgáfu vestur- íslensku vikublaðanna, og Mentamálaráði og öðrum aðiljum á Islandi stuðning viS útgáfumál vor. 5. ÞingiS þakkar Þjóðræknisfélaginu á íslandi fyrir ágæta samvinnu og aSstoS viS útbreiSslu Tímaritsins og sögu íslend- inga I Vesturheimi. 6. Nefndin beinir þvl til framkvæmdar- nefndar, að hún haldi áfram aS kynna námsfólki hér vestra tilboð ríkisstjórnar- íslands um námsstyrk við Háskóla íslands og hvetji þaS til að notfæra sér þetta ein- stæða tækifæri. 7. Jafnframt þvl, sem þingið þakkar gott tilboð MenningarsjóSs og Þjóðvina- félagsins, vlsar það þvl máli til fram- kvæmdarnefndar til frekari athugunar og fyrirgreiðslu. 8. Nefndin telur að mjög svo æskilegt væri. aS ÞjóSræknisfélagiS stæSi aS heim- boSi einhvers merks íslendings vestur um haf til fyrirlestra halda I byggðum vorum, og er þess fullviss, aS koma sllks manns myndi verða oss til vakningar og hvatningar I þjóðræknisstarfseminni og félagsllfi voru alment. Richard Beck, Mrs. J. B. Skaptason Mrs. Ingibjörg Johnson, J. G. Oleson G. L. Jóhannsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.