Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 130

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Qupperneq 130
112 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Lagt til af J. J. Bildfell, aö nefndarálit- iö sé rætt lið fyrir lið. A. Magnússon studdi tillöguna, og var hún samþykt. Fyrsti liður samþyktur án umræðu: — uppástunga B. Haralds, Jón Jónsson studdi. Annar liður samþyktur, engar umræð- ur: uppástungumaður Ásmundur Jó- hannsson, st.m. Haralds. ÞriSji liður samþyktur með miklu lófa- taki eftir uppástungu Mrs. L. Sveinsson, sem dr. Beck studdi. Fjórði liður samþyktur: uppástunga A. P. Jóhannsson, stuðningskona Miss Vidal. Fimmti liður eamþyktur: uppást.m. dr. Beck, Mrs. Josephson studdi. Sjötti liður samþyktur eftir nokkrar umræður: uppást.m. Guðm. Jónasson, st.m. Einar Haralds. Talsverðar umræður urðu um ejöunda lið og var hann síðan samþyktur sam- kvæmt till. Miss Vidal, sem Miss H. Kristjánsson studdi. Miklar umræður um áttunda lið og síð- an samþyktur I einu hljóði samkvæmt till. ritara sem dr. Beck studdi. Var svo nefndarálitið í heild sinni sam- þykt eftir tillögu dr. Becks, eem Mrs. Sveinsson studdi. Var svo fundi frestað til kl. 2 e.h. Klukkan 2 eftir hádegi þann tuttugasta og sjötta febrúar var sjötti fundur þings- ins settur. Fundargerð siðasta fundar lesin og sam- þykt. Var svo gengið til atkvæða um emb- ættismenn Þjóðræknismélagsins fyrir næsta ár. — Bar formaður útnefningarnefndarinnar, Mr. Guðm. Eyford, fram tillögur nefndar innar og eftir henni voru þessir embættis- menn kosnir: Forseti: Séra V. J. Eylands, endurkosinn. Varaforseti: Séra Philip M. Pétursson, endurkosinn. Ritari: Séra H. E. Johnson, endurkos- inn. Vararitari: Mr. J. J. Bildfell; fyrver- andi vararitari, Jón Ásgeirsson, baðst und- an kosningu. Gjaldkeri: Mr. G. J. Jóhannsson, konsúll, endurkosinn. Varagjaldkeri: Séra Egill Fáfnis, endur- kosinn. Fjármálaritari: Mr. Guðmann Levy, endurkosinn.' Vara-fjármálaritari: Mr. A. G. Eggerts- son, K. C. endurkosinn. Skjalavörður: Mr. O. Pétursson, endur- kosinn. Lagt til af dr. Sig. Júl. Jóhannessyni að útnefningarnefnd sé afnumin. Ari Magnús- son studdi tillöguna, en atkvæði féllu þannig, að tillagan var feld. í útnefningarnefnd voru kosnir: Jón Ásgeirsson, Heimir Thorgrímsson og E. P- Jónsson. Steindór Jakobsson lcosinn endurskoðari reikninga. Kveðjuskeyti frá Hálfdáni Eirikssyni, formanni Félags Vestur-íslendinga í Reykjavlk. Einnig frá herra Árna Ey- lands og frú; lesnar af forseta. Ávarpaði Mr. Árni Sigurðsson nú þing- ið og skýrði frá þeirri málaleitun, að koma með leikfðlk frá Reykjavík til að sýna sjónleiki hér vestra. Kvaðst hafa fengið bréf þess efnis frá séra Jakob Jónssyni, þessu máli viðvíkjandi. Kvaðst hafa safn- að upplýsingum um væntanlegar undir- tektir almennings hér vestra og leikpláss eftir beiðni Leikfélags Reykjavíkur, sem hafði frumkvæði að þessu. Tillaga bókanefndar lesin af ritara. —■ Þingskjal no. 32. — Alit Bókanefndar Nefndin vill leggja til að deildin “Frón” líti eftir bókasafninu eins og að undan- förnu, en vill um leið benda á það, a® heppilegt væri að ráða fastann bókavörð og að honum sé launað fyrir starf sitt, því eins og menn vita, hefir Davið Björns- son gegnt þessu starfi endurgjaldslaust slðastliðið ár. Ef að tækist að ráða bókavörð, vill nefndin leggja til að Þjóðræknisfélagið launaði hann. Þetta virðist ekki ósann- gjarnt, ef þess er gætt að Frón hefir gert öll bókakaup I safnið á síðari árum. Það hafa komið fram nokkrar raddir því viðvlkjandi að nýjar bækur komist ekki nógu snemma I safnið. Nefndinni finst æskilegt að ráðin sé bót á þessu. H. Thorgrimsson, J. Halldórsson Salome Backman. Tillaga Ásmundar Jóhannssonar, a® skýrslan sé viðtekin. Tillagan studd a Sigurði Einarssyni: Samþykt. Formaður fjármáianefndar, J. J- fell, las tillögur þeirrar nefndar. — Þing skjal no. 33. —- Skýrsla fjármáiancfndar Skýrslur þær og skilríki, sem fram verið lögð á þessu þingi, eru vel og merkilega af hendi leyst. Skýrslurnar hafa skii' hafa allar verið yfirskoðaðar af yfirskoðana
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.