Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 131

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Side 131
ÞINGTÍÐINDI 113 mönnum félagsins og bera meS sér mjög sæmilegar efnalegar kringumstæSur. Skýrsia bókavarðar ber meiS sér, að eitt- hvað sé af eldri árgöngum Tímaritsins sem fuilnaðar skilagrein frá íslendi hefir enn ekki verið gjörð á. En á þvi stendur þann- ig, að fé það hefir verið lagt inn I Lands- bankann í Reykjavlk, en skilagrein frá bankanum ekki komin vestur til vor, en verður aðsjálfsögðu komin fyrir næsta þjóðræknisþing. í sambandi við umboðsmann þann, sem þingið hefir ákveðið að ráða, sér fjármála- nefndin sér ekki fært að leggja til neitt ákveðið, hvorki að þvi, er timalengd á ráðfestu, eða kaupgjalds snertir, en legg- ur til að stjórnarnefnd félagsins sé falið að ákveða slíkt, með fullu tilliti til sæmd- ar þess, sem ráðin er, og fjárhagslegra möguleika félagsins. J. J. Bildfell, Á. P. Jóhannsson, O. Pétursson. Samþykt að taka skýrsluna lið fyrir lið eftir tillögu dr. Becks, sem Mrs. Sveinsson studdi. Pyrsti liður samþyktur. Annar liður samþyktur. Þriðji liður samþyktur. Nefndarálitið samþykt í heild sinni eftir tillögu Miss Vidal, sem Mrs. Josephson studdi. Var nú hafið máls á því, að milliþinga- nefndin í húsbyggingarmálinu myndi Þurfa á nokkru fé að halda, ætti hún að ftera áætlanir og rannsaka möguleika til húsbyggingar. Mrs. S. Backman bar fram þá tiliögu, að þingið skyldi veita alt að 75 dollurum úr félagssjóði I þessu augnamiði. Mr. A. Magnússon studdi tillöguna. Mr. Olafur Pétursson bar fram þá breyt- ingartillögu, að málinu sé visað til vænt- anlegrar stjórnarnefndar til frekari af- greiðslu. Var br.till. studd af Jóni Jóns- ®mi 0g samþykt. Nefndarálit nefndarinnar um félags- taerki lagði nú fram sína skýrslu. — Þing- skjal no. 34. _ Nefndin mælir með þvl að framkvæmd- arnefnd Þjóðræknisfélagsins kaupi félags- merki. Sigurrós Vidal, Jón Jónatansson, G. Féldsted. Urðu all-miklar umræður um málið. — Lagði ritari till., en dr. Beck studdi, að tiilaga þingnefndarinnar sé samþykt. Tiii. feld með 27 atkvæðum gegn 25. Var þá rökstutt álit stjórnarnefndar- innar, um að heppilegast myndi, að breyta ekki þingtímanum að svo stöddu. Var álit st. nefndarinnar talsvert rætt. Tillaga ritara, studd af Jóni Jónssyni, að málinu sé endurvlsað til væntanlegrar stjórnarnefndar: Samþykt. Þá vakti forseti máls á þvi, hvernig bæri að svara bréfi Mr. Rósmundar Árnason- ar viðvíkjandi minnisvarða J. M. Bjarna- sonar. — Mr. T. J. Gtslason lagði til, en Hjaltalln studdi, að stjórnarnefndinni sé falið málið til afgreiðslu. Samþykt. Þá skýrði forseti frá þvl, að félaginu hafi borist bókagjöf frá Pállnu Johnson I Churchbridge. Miss H. Kristjánsson lagði til og Miss Vidal studdi, að ritara sé falið að þakka fyrir gjöfina. Samþykt. Þá lagði Dr. Beck fram þessa till., sem J. J. Bildfell studdi. — pingskjal no. 35. — Samþykt. Þingið þakkar ritstjóra Tímaritsins og auglýsingasafnara, ágætt starf sitt og leggur til að Tímaritið verði gefið út á næsta ári eins og að undanförnu og að stjórnarnefndin ráði ritstjóra og annist að öðru leyti útgáfu ritsins og söfnun auglýs- inga. Herra Sigurður Baldvinsson hóf máls á þvl, hvert Þjóðræknisfélagið myndi ekki geta greitt fyrir þeim, sem vildu eignast uppdrátt af íslandi. Dr. Beck lagði til og Miss Vidal studdi, að stjórnarnefndinni væri falið, að hafa framkvæmdir I þessu máii: Samþykt. Var svo fundi frestað til kl. 8 að kveldi. Fundur settur kl. 8 I Sambandskirkjunni. Fundargerð síðasta fundar lesin og sam- þykt. Nú gat forseti þess, að milliþinganefndin I minjasöfnun og sögulegra gagna, væri enn ekki skipuð. Tillaga ritara að þessi nefnd sé nú skip- uð, till. studd af T. J. Gíslason: Samþykt. Þessir skipaðir I nefndina: Séra Sigurður Olafsson B. E. Johnson Páll Guðmundsson J. O. Oleson og Séra H. E. Johnson. Þá vakti forseti máls á nauðsyn þess, að meira fé yrði safnað I Agnesar-sjðð. Las hann I því sambandi bréf frá kennara ungfrúarinnar, Madam Olga Sameroff, og ennfremur Helen Lighten, forseta of the
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.