Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 79
GÍSLI JÓNSSON: Um mannanöfn — ó víð og dreif Á árinu sem leið komu út þrír bæklingar á föðurlandinu um mannanöfn á íslandi. Auk þess skrifar ritstjóri Skírnis hugleiðingar um og í sambandi við þessa bækl- inga. Ekki er það þó tilgangur minn að gjöra neitt af þessum bókum né heldur Skírnis-greinina að beinu umtalsefni. En þær rumskuðu við iöngu niðurbældu hugargrufli, sem oft hafði verið að ónáða mig. Mannanöfn, eins og þeim er hátt- að í hinum vestræna heimi nú á dögum, eru hálfgerðir vandræða- gripir, jafnvel þar sem bezt lætur, enda þótt án þeirra verði ekki kom- izt og ólíklegt sé, að annað hag- kvæmlegra kerfi um aðgreiningu naanna og kvenna verði uppfundið. Að líkindum hafa einhvers konar nöfn fylgt mannkyninu frá örófi alda eða frá því að mannskepnunni fyrst hugkvæmdist að túlka þarfir sínar með beitingu raddfæranna, því naumast hafa bendingar og bandapat getað fullnægt þörfinni til lengdar. Ætla má, að í fyrstu hafi nöfnin verið einföld hljóð eða köll, sem einkenndu hvern um sig. Frum- þjóðir, sem við þekkjum, t. d. Indíán- ar og Eskimóar þessa meginlands, komust af með eitt nafn, og eru þeir þó óraveg komnir frá frummannin- um, og voru það tíðast náttúrunöfn ~~ nöfn dýra, jurta, steina, vatns eða ^inda o. s. frv. Sama má reyndar segja um mörg okkar fornu nöfn, aem flest haldast enn við og benda a sams konar menningarstig, svo sem ^jörn, Bersi, Bera, Öm (Árni), Ari, Úlfur (-álfur, -ólfur), Egill, Hreinn, Haukur, Hrafn (Rafn) o. s. frv. og auk þeirra óteljandi samsett manna og kvenna nöfn af sömu stofnum. Þá eru og guða-nöfnin, heiðin og krist- in, mest þó í samböndum. Goð eða guð voru auðvitað orð í fornmálinu, en Krist-nöfnin auk annarra biblíu- nafna runnu í kjölfar hins nýja sið- ar. Er það að því leyti athugavert, að Kristur eða Christos var upphaf- lega grískt uppnefni eða viðurnefni á Jesú, en Jesú-nafnið sjálft finnst hvergi í íslenzkum mannanöfnum og líklega hvergi meðal kristinna Evrópu^þjóða. En í Mexíkó og fleiri Suður-Ameríku ríkjunum er það algengt. Löngu síðar, en þó snemma á þroskunarstigi talaðs máls, hafa menn tekið upp á því að kenna sig við foreldri. Sést það bezt á því, að föðurnafnið varð ofaná. Það hefir verið á því stigi, er konan var eign mannsins eins og hestar, sauðir, hundar og svín, og naumast talin með mönnum. Allt mælir þó með því, að barnið væri kennt við móð- urina, sem er algjörlega ábyrgðar- full fyrir lífi þess frá getnaði til fæðingar og meira en að hálfu til þroska aldurs — að maður ekki tali um þægindin, sem fylgja því að þurfa ekki að feðra það, ef svo vildi verkast. Heyrt hefi ég um eyjar í Suðurhöfum, þar sem konan er höf- uð fjölskyldunnar, en á íslandi man ég ekki eftir í svipinn um aðra, sem kenndir voru við mæður sínar, en Droplaugarsonu á landnámstíð og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.