Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 30
28
Sigríður Þorgeirsdðttir
réttlæti, sannleika og frelsi. Vísindaleg og heimspekileg þekkingarleit sem er
meðvituð um félagslegar forsendur vísinda byggir ekki á bláeygum hugmyndum
um hlutlægni, heldur á meðvitund um þau djúprættu gildi sem liggja vísindastarfi
hvers og eins til grundvallar.
Eg læt hér staðar numið. Skrif kvennanna sem ég hef fjallað um hér í lokakafla
greinarinnar eru að hluta til tilfinningaþrungin. Það er auðvelt en ómaklegt að
dæma slíkt sem árás á karla eða alhæfingar um karlheimspekinga, hvað þá sem
allsherjarárás á heimspekihefðina. Hún er ekki öll undir merkjum kvenfyrirlitn-
ingar. Umræðan beinist að ákveðnum hliðum menningar heimspekinnar sem
draga kraft úr henni og hindra hana í að njóta þess fjölbreytileika sem hlýtur að
vera jarðvegur hennar og um leið h'fæð. Ég tek undir með Simone de Beauvoir um
samveru kynjanna í niðurlagi Hins kynsins og óska mér þess að karlar og konur og
aðrir hópar innan heimspekideilda geti í auknum mæli unnið saman í ást á visku
- ekki þrátt fyrir, heldur í krafti mismunandi skoðana, gagnsærra og fordómalausra
skoðana. Og ég óska mér þess að heimspekideildir geti boðið konum sem elska
visku upp á aðstæður sem geri þeim kleift að blómstra.
Heimildir
Lilly Alanen og Charlotte Witt (ritstj.). 2004. Feminist Reflections on the History of
Philosophy. Dordrecht: Kluwer.
Susan Bordo. 1987. The F/ight to Objectivity. Essays on Cartesianism and Culture. New York
SUNYPress.
Victor Farias. 1991. Heidegger andNazism. Philadelphia: Temple University Press.
Sally Haslanger. 2008. „Changing the Ideology and Culture of Philosophy: Not by Reason
Alone“. Hypatia. AJoumalof Feminist Phi/osophy 23(2), 210-233.
Luce Irigaray. 1991. Marine Lover of Friedrich Nietzsche. New York: Columbia University
Press.
Michéle Le Doeuff. 1989.1he PhilosophicalImaginary [1980], London: The Athlone Press.
Genevieve Lloyd. 1984. TheMan ofReason. London: Roudedge.
Linda Lopez McAlister. 1996. Hypatia's Daughters: 1500 years of Women Philosophers.
Bloomington: Indiana University Press.
Ursula I. Meyer og Heidemarie Bennent-Vahle (ritstj.). 1994. Philosophinnen-Lexikon.
Aachen: ein-FACH Verlag.
Martha C. Nussbaum. 2003. ,,‘Don’t smile so much’: Philosophy and Women in the 19705“,
í Linda Martín Alcoff (ritstj.), Singing in the Fire. Stories ofWomen in Phi/osophy, Lanham:
Rowman ðc Littlefield, 93-108.
Susan Moller Okin. 1979. Women in Western Political Thought. Princeton: Princeton
University Press.
Blaise Pascal. 1995. Pensées and other Writings. Oxford: Oxford University Press.
Marit Rullmann (ritstj.). 1998. Phi/osophinnen, 2 bindi. Frankfurt M.: Suhrkamp.
Robin May Schott. 2006. „Feminism and the History of Philosophy“, í Linda Martín
Alcoff og Eva Feder Kittay (ritstj.), Ihe Blackwell Guide to Feminist Phi/osophy. London:
Blackwell, 43-63.