Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 38

Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 38
36 Astríður Stefánsdóttir Eram við þar komin að öðram þætti sem einkenndi læknisfræði Hippokratesar og átti eftir að móta vestræna læknisfræði. Hinn hippokratiski læknir sá sjúk- dóminn í samhengi við sjúklinginn. Hann var „kh'nískur" læknir, dregið af gríska orðinu „kline“ sem þýða má sem rúm.“ Vísar þetta til læknis sem stundar sjúkl- inginn við rúmstokkinn. Hinn klíníski læknir er því fyrst og fremst sá sem sinnir hinum veika sjúklingi. Hann skilur hvernig „þessi sjúkdómur" hefúr áhrif á „þessa manneskju". Þriðji þátturinn sem einkenndi læknisfræði Hippokratesar var Hippokratesar- eiðurinn21 en með honum var lagður grandvöllur að myndun fagstéttar. Það sem einkennir lækninn sem fagmann er að hann ber virðingu fyrir faginu og lofar að hafa ávallt heill sjúklingsins að leiðarljósi. Hippokrates lagði áherslu á að einungis með því að leggja líf sitt í starfið mætti ná árangri og stuðla að heilbrigði sjúkl- ingsins.22 Báðir þessir þræðir læknisfræðinnar, hinn kristni þráður og hinn hippokratíski, sýna okkur að læknirinn er sá sem sinnir sjúkum. Þetta er í eðli sínu „klínísk“ grein, hún skoðar ekki bara sjúkdóminn heldur sjúklinginn í hcild sinni, finnur einkennin, greinir þau og leitast við að lækna þau. Læknirinn þarf einnig að starfa á þann máta að honum sé treyst, því hann þarf að taka á sig ábyrgð á þeim sem þurfa aðstoð.23 Hann varðar ekki um það hver sjúklingurinn er, hann er fyrst og fremst að svara kalli þeirra sem þjást og eru veikir. I læknisstarfinu má finna spennu á milli annars vegar náttúravísinda sem að hluta til má rekja til hins greinandi arfs Grikkjanna og hins vegar hins kristna trúararfs sem dregur fram hina h'knandi áherslu. Fyrir nemanda sem leggur stund á læknisfræði birtist þetta á þann veg að hann þarf að byrja á að ná tökum á efnafræðinni, eðlisfræðinni, líffærafræðinni og sjúkdómafræðinni. Hann þarf að skilja efnið og læra þá ferla og það kerfi sem hlutirnir eiga að fylgja. Einkennin, greiningarnar og svo meðferðina. Það er mikilvægt að hann að láti ekki staðar numið hér heldur geri sér grein fyrir því að læknisstarfið felur í sér meira. I síðari hluta námsins og þegar starfið sjálft hefst verður það enn skýrara að viðfangsefni hans era ekki framur og efnaferlar eins og námið í byrjun gefur til kynna heldur Ufandi manneskjur með tilfinningar, langanir og vilja. Honum lærist einnig að hlutirnir fara ekki alltaf eins og þeir eiga að fara, það er mikill munur á hinu dauða og hinu lifandi. í einhverjum skilningi býr maðurinn yfir bæði kkama og sál.Til að ná árangri í starfi þarf læknirinn því að verða læknir, það væri á allra færi sem á annað borð gátu tileinkað sér fræðin. (Sjá nánar umfjöllun Valdemars Steffensen, Hippokrates, s. 8—n.) 20 Nuland, Doctors, s. io. 21 Sjá t.d. Valdemar Steffensen, Hippokrates, s. 39-40. 22 Sama rit, s. 41-42. 23 Þessi hugmynd hefur frá upphafi verið grundvöllur að starfi læknisins. Sjá Nuland, Doctors, s. 23-29, og Hippokratesareiðinn sjálfan. Þetta er einnig skýrt í siðareglum lækna í dag, sjá sérstaklega 8. grein: „[...] Læknir ber ábyrgð á greiningu og ráðleggingum um meðferð sjúklings en sjúklingur veitir lækni nauðsynlegar upplýsingar um heilsufar sitt og ástand."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.