Hugur - 01.06.2009, Page 41

Hugur - 01.06.2009, Page 41
Fósturgreiningar 39 heilbrigðisyfirvalda að leita að lágri greind í móðurkviði. Það viðhorf að samfélagið eigi að vera á varðbergi gegn því að börn með fötlun fæðist, bendir til fordóma gagnvart þeim. Finnist fatlað barn á fósturskeiði er hætt við að ráðgjöf um framhald meðgöngunnar taki mið af þeirri lífs- sýn.3° Því er hér haldið fram að sú staðreynd að slík leit sé valkostur sem verðandi for- eldrum er beinlínis ráðlagður afhjúpi sýn læknisfræðinnar á einstaklinga með Downs heilkenni. Þau hjá Þroskahjálp líta svo á að frá þessum læknisfræðilega sjónarhóli eigi einstaklingar með Downs heilkenni ekki að fæðast því þeir hafi sjúkdóm sem stefna eigi að því að útrýma.31 En væri ekki einmitt æskilegt að fækka slíkum fæðingum, þar sem Downs heilkenni er jú tengt við aukna tíðni tiltekinna sjúkdóma? A hvers konar hug- myndum gæti þessi gagnrýni á markmið læknisfræðinnar grundvallast? Um ófullkomleikann og trúna á vísindin „Georgiana“, sagði hann, „hefiir þú aldrei velt því fyrir þér hvort það ætti að fjarlægja blettinn af kinninni á þér?“ „Nei, sannarlega ekki,“ sagði hún og brosti; en þar sem hún skynjaði alvarleika spurningarinnar þá roðnaði hún. „Ef satt skal segja, þá hefur hann svo oft verið kallaður töfrandi að ég var svo einföld að ímynda mér að hann væri það.“ „O, á andliti einhvers annars gæti hann verið það,“ svaraði eiginmaður hennar; „En aldrei hjá þér. Nei, elsku Georgiana, þú sem ert nánast föll- komin af hendi náttúrunnar, þessi vægi galli, sem við hikum við hvort eigi kalla galla eða fegurð, vekur mér ugg, þar sem hann er hið sýnilega merki jarðnesks óföllkomleika."32 Þessi tilvitnun er tekin úr smásögu Nathaniels Hawthorne, „The Birthmark", eða „Fæðingarbletturinn". Sagan íj allar um vísindamanninn Aylmer sem gengur að eiga hina fögru Georgiönu. Þótt Georgiana sé bæði falleg og gáfuð og nánast föllkomin í alla staði er á henni einn ljóður, hún heför fæðingarblett á kinninni sem, að dómi eiginmanns hennar, varpar skugga á fegurð hennar. Aylmer verður 3° Heimasíða Landsamtakanna Þroskahjálpar, http://throskahjalp.disill.is/Frettiroggreinar/ Samtokin/, sótt 20. júlí 2009. Þar segir að samtökin hafi verið „stofnuð haustið 1976 í því skyni að sameina þau félög, sem vinna að málefnum fatlaðra, með það að markmiði að tryggja þeim fullt jafnrétti á við aðra þjóðfélagsþegna." 31 Sjá til dæmis umræðu í grein Indriða Björnssonar, „Viðhorf og reynsla foreldris til fóstur- greininga og Downs heilkenna“, Fylgirit 42 - Kerfisbundin leit að fósturgöllum, Lœkna- b/aðið, 2001. Hann heldur því fram að skimun fýrir Downs heilkenni sé móðgun við þá einstaklinga sem heilkennið hafa og leið til að grafa undan manngildi þeirra. 32 Nathaniel Hawthorne, „The Birthmark" í ANorton Critical Edition, Nathanie/ Hawthornes Ta/es; Authoritative Texts, Backgrounds Criticism, (ritstj. James Mclntosh), New York og London: W.W. Norton Sc Company, 1987, s. 119.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.