Hugur - 01.06.2009, Síða 46

Hugur - 01.06.2009, Síða 46
44 Astriður Stefánsdóttir samþykkja þetta hlutskipti hefiar hún tekist á við verkefnið og einsett sér að lækna og líkna einstaklingum í þessari stöðu óháð því hver á í hlut, það sem lækninn varðar um er ekki „hver þú ert“ heldur „hvað er að þér“. Markmiðið er að breyta einstaklingnum, að „lækna hann“. I þessu felst einnig að breyta tíðni sjúkdómanna í þýðinu, draga úr þeim og helst útrýma þeim. I því felst árangurinn. Við sjáum gott dæmi um þetta í umfjöllun um smitsjúkdóma: Hin endanlegu markmið við meðferð berkla eru: x) að lækna hvern ein- stakan sjúkling, og 2) lágmarka smit berklabakteríunnar á milli manna. Því hefur árangursrík meðferð berkla jákvæð áhrif bæði fyrir sjúklinginn og einnig fyrir samfélagið sem sjúklingurinn dvelur í.*° Stundum birtist þetta eins og stríðsyfirlýsing þar sem líkindamáli úr hernaði er beitt. A heimasíðu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar má til dæmis finna eftirfarandi texta um heimsfaraldur inflúensu: Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mun halda áfram að aðstoða öll lönd í að bregðast við stöðunni. Alþjóðasamfélagið getur ekki dregið úr vörnum sínum. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin verður að leggja fram krafta sína svo veröldin verði betur undirbúin. Heimsfaraldur virkjar leiðtoga heims til að setja í gang forvarnaráætl- anir, greina tilfelli af eins mikilU skilvirkni og mögulegt er og draga eins og hægt er úr alvarlegum veikindum og dauðsföllum með réttri meðferð. Markmiðið er að draga úr áhrifum faraldursins á samfélagið.41 Það er augljóst að í tilfellum eins og berklum í dæminu að ofan og í neðra dæminu þegar verið er að fjalla um heimsfaraldur inflúensu er aðferðum beitt sem hafa það að markmiði að uppræta sjúkdóminn, fækka tilfellum og lágmarka þann skaða sem hann veldur í samfélaginu. Það er gert með því að lækna þá einstaklinga sem sýkjast og hindra smit; með öðrum orðum koma í veg fyrir fjölgun sýktra einstakl- inga í þýðinu. Hugmyndafræði fötlunarfræðinnar á ekki við í slíkum dæmum. Það væri ákaflega óviðeigandi að huga einungis að umhverfi hins sýkta, taka hann í sátt eins og hann er og skilgreina vandann á þann hátt að hann væri fyrst og fremst staðsettur í umhverfinu. Lausn vandans felst einmitt í því að hindra smit og lækna sjúklinginn. Á sama hátt og hægt er að segja að nálgun fötlunarfræðinnar sé hér óviðeigandi mætti halda því fram að nálgun læknisfræðinnar að fötluðum einstaklingi geti verið óviðeigandi og ekki alltaf til þess fallin að auka hamingju og bæta lífsgæði einstaklings með fötlun eða vera til gagns og farsældar 1' samfélaginu. Nálgun læknisfræðinnar virðist að mati gagnrýnenda hennar vera í stórum dráttum hin 40 American Thoracic Society, CDC, and Infectious Diseases Society of America, „Treatment ofTuberculosis", birtist í the Americanjournal ofRespiratory and Critical Care Medicine, 2003, 167:603-62, http://www.cdc.gov/mmwr/preview/mmwrhtml/rr5211a1.htm, sótt 26.6. 2009. 41 http://www.who.int/csr/disease/swineflu/frequently_asked_questions/levels_pandemic_ alert/en/index.html, sótt 15. júní 2009.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.