Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 48

Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 48
46 Astríður Stefánsdóttir með okkur þekkingu sem hjálpar okkur til að taka erfiðar ákvarðanir á lífsleiðinni. Þegar við þiggjum slík ráð er mikilvægt að vita úr hvaða jarðvegi þau em sprottin. Að öðrum kosti getum við ekki lagt mat á þau og gefið þeim vægi í lífi okkar. Innlegg læknisins í umræðu um fósturgreiningar verður ávallt þýðingarmikið í mati bæði opinberra aðila þegar móta þarf stefnu í heilbrigðismálum sem og í afstöðu þeirra foreldra sem þurfa að taka ákvarðanir á grundvelli niðurstaðna fósturrannsókna. Innlegg læknisins er þó ekki það eina sem skiptir máli. Það er einungis einn hluti þeirrar heildarmyndar sem ganga þarf út frá. Annar þýðingarmikill hluti er sjónarhóll einstaklinga með fötlun og aðstand- enda þeirra á eigið líf. Fötlunarfræðin leggur áherslu á mikilvægi þess að fatlaðir og þeirra aðstandendur eigi rödd í heildarmyndinni. Einmitt sú sýn sem þar er dregin fram er mun h'klegri en hin læknisfræðilega til að lýsa lífinu og innihaldi þess fyrir einstaklinga með fötlun. Sjónarhóll fötlunarfræða er ekki á skerðingu einstaklingsins heldur dregur hann fram þátt umhverfisins í lífsgæðum hans og leggur áherslu á virka þátttöku hans í samfélaginu. Fötlunarfræðin lítur á um- hverfið sem meginorsakavald fötlunarinnar og setur gjarnan styrkleika mann- eskjunnar í brennidepil. Bent hefur verið á að í opinberri umræðu um fóstur- rannsóknir og tilgang þeirra hefur mikið skort á að lífi einstaklinga með fötlun og aðstandenda þeirra hafi verið gerð góð skil og að þeirra sjónarhorn á fósturrann- sóknir hafi verið tekin alvarlega.43 Ef markmið umræðunnar, bæði hinnar opinberu þar sem stefnumótandi ákvarð- anir eru teknar og þeirrar sem fram fer við einstaklinga, er að fá niðurstöðu sem er líkleg til að auka lífshamingju þeirra sem rannsóknirnar eiga að þjóna má ekki einblína á sýn læknisfræðinnar. Þá hlýtur að vera lykilatriði að draga einmitt fram sjónarhorn þeirra sem búa við fötlunina. Samtal og skilningur þessara tveggja fræðigreina, fötlunarfræðinnar og læknisfræðinnar, og nálgun þeirra beggja að þeim siðferðisvanda sem hér er til umræðu eru því afar mikilvæg. Það er mikilvægt að sú þekking sem báðar þessar fræðigreinar búa yfir séu aðgengilegar þeim sem glíma við ákvarðanir tengdar fósturrannsóknum og einnig að báðir sjónarhólar séu birtir til að tryggja jafnvægi í opinberri umræðu um þetta málefni. Ef hallar á annan aðilann er hætta á að sú mynd sem dregin er upp verði einsleit og tak- mörkuð. Læknir sem ræðir við verðandi móður með niðurstöður fósturgreiningar í höndunum skoðar og skilgreinir í ljósi þekkingar sinnar. Gefum okkur að móð- irin gangi með barn með Downs heilkenni. Ábyrgð læknisins er að lækna og líkna, fyrirbyggja þjáningu og ótímabæran dauða. Það er mjög líklegt að tungumál læknisfræðinnar bjóði fyrst og fremst upp á það að skilgreina barnið sem mun fæðast út frá veikleikum þess. Lýsing læknisins gæti verið eftirfarandi: Barnið mun fæðast með greindarskerðingu, hugsanlega með heyrnar- skerðingu og hjartagalla. Það hefur einnig verulega auknar h'kur á hvít- blæði og hrörnunarsjúkdómum þegar aldurinn færist yfir. Meðalævilengd 43 Sjá einnig umfjöllun um þetta efni hjá Dóru S. Bjarnason, „Private Troubles or Public lssues?“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.