Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 83
Hvernig hvetja siðferðisdómar?
81
sem uppsprettu allra boðandi skilyrða en ég dreg það hins vegar í efa að boðunar-
gildi siðferðisins megi skilja út frá skilyrðum skynseminnar. Að minnsta kosti
vonast ég til þess að hafa sannfært lesandann um að hver svo sem sannleikurinn
er í þessum efnum þá séu siðferðisdómar hvetjandi vegna viljaafstöðu sem felur í
sér sérstök siðferðishugtök. Slík skoðun á siðferðishvöt er engin ógnun við þá
hugmynd okkar að siðferðisdómar geri til okkar óumflýjanlegar boðandi kröfur.
Eyja Margrét Brynjarsdóttir ogNanna Hlín Halldórsdóttirpýdda
Heimildir
Copp, D. (1996), „Moral obligation and moral motivation", J. Coutrue og K. Nielson
(ritstj.), New Essays on Metaethics, Canadian Joumal ofPhilosophy, supp. vol.
SkorupskiJ. (20oi),„Comments on Svavarsdóttir", Brown E/ectronicArticle Review Service.
Smith, M. (1994), The Moral Problem, Oxford: Basil Blackwell.
Stocker, M. (1979), „Desiring the bad: an essay in moral psychology", Thejournal ofPhilo-
sophy, 76: 738-53.
Svavarsdóttir, S. (i999),„Moral cognitivism and motivation", Ihe PhilosophicalReview, 108:
161-219.
Wallace.J. (2001), „Comments on Svavarsdóttir", Brown Electronic Article Review Service.
Zangwill, N. (2003), „Externalist moral motivation“, American Philosophical Quarterly, 40:
143-54-
Tengt efni
Brink, D. (1989), Moral Realism and the Foundations of Ethics, Cambridge: Cambridge
University Press.
Darwall, S. (1983), Impartial Reason, Ithaca: Cornell University Press, 5. kafli.
DreierJ. (1990), „Internalism and speaker relativism“, Ethics, 101: 6-26.
Frankena, W. (1958), „Obligation and motivation in recent moral philosophy", A.I. Melden
(ritstj.), Essays on MoralPhilosophy, Seattle: University of Washington Press, 40-81.
Korsgaard, C. (1986), „Skepticism about practical reason“,Joumal ofPhilosophy, 83: 5-25.
McDowellJ. (1978),„Are moral requirements hypothetical imperatives?“, Proceedings of the
Aristotelian Society, supp. vol. 52:13-29.
Stevenson, C.L. (1937), „Ihe emotive meaning of ethical terms“, Mind, 46:14-31.