Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 125
Ottafrjálslyndi og óttinn við frjálslyndið
123
Svo við snúum okkur að árangrinum sem þessi hugfrjóa endurtúlkun Shklar og
Rortys á frjálslyndisstefnu sem andstöðu við grimmd nær, þá má færa fyrir því rök
að frjálslyndisstefna geti í raun staðið á móti tilteknum gerðum grimmdar en mót-
staðan sé einbert verkfæri, þ.e. leið til að tryggja eitthvað annað, sem er að öllum
líkindum aukið einstaklingsfrelsi. Frelsi, eða, svo að segja, það að fólki sé ekki skýlt
fyrir ótta, skilgreinir sennilegast frjálslyndisstefnu líkt og flestir málsvarar þess
langæra stjórnspekiskóla gera sér grein fyrir. Ahersla Shklar og Rortys á grimmd
flækir þessa hefðbundnu lýsingu á frjálslyndisstefnu frekar en að andmæla henni.
En það er þó ekki allskostar slæmt. Þau leggja ríkt á um að ótti og grimmd séu
þýðingarmikil mál á vettvangi stjórnmálanna. Þannig afla þau mikilsmetinna hrá-
efna til að brjóta heilann yfir og gefa sig að ákveðinni mælskuíþrótt sem er lofsverð
og þau telja að aflir fiillveðja stjórnspekingar ættu að geta tekið þátt í.
Elmar Geir Unnsteinsson pýddi
Heimildir
Baruchello, G. (2008), „On Cruelty - Grimmdin", Kirkjuritið, 73,2, s. 28-36.
Beccaria, C. (1994), Dei delitti e dellepene e Commento di Voltaire, Roma: Newton.
Beccaria, C. (1995), On Crimes andPunishments and Other Writings, Cambridge: Cambridge
University Press.
Hallie, P. (1969), The Paradox of Cruelty, Middletown: Wesleyan University Press.
Kekes, J. (1996), „Cruelty and Liberalism“, Ethics, 106, s. 834-44.
Montaigne, M. de (1998), The Complete Essays, Stanford: Stanford University Press.
Rorty, R. (1989), Contingency, Irony, and Solidarity, Cambridge: Cambridge University
Press.
Rorty, R. (1991), Objectivity, Relativism, and Truth. PhilosophicalPapers - Vol. I, Cambridge:
Cambridge University Press.
Rorty, R. (2991), Essays On Heidegger And Others. PhilosophicalPapers - Vol. II, Cambridge:
Cambridge University Press.
Rorty, R. (1998), „Una filosofia tra conversazione e politica. Intervista a cura di Giorgio
Baruchello", Iride, XI, 25, september-desember ^998, s. 457-82.
Shklar, J. (1969), Men and Citizens: A Study of Rousseaus Social Theory, Cambridge:
Cambridge University Press.
Shklar, J. (1984), Ordinary Vices, Cambridge: Belknap.
Shklar, J. (1989), „The Liberalism of Fear“, í N. Rosenbaum (ritstj.), Liberalism and the Moral
Life, Cambridge: Harvard University Press, ss. 21-38.
Shklar, J. (1990), The Faces oflnjustice, New Haven: Yale University Press.
Shklar, J. (1998), Political Thought andPolitical Thinkers, Chicago: Chicago University Press.
„Hvert sem litið er, þá er ætíð einhver fasistaflokkur tilbúinn til að hrifsa til sín völdin þegar
hlutirnir fara úrskeiðis. Bandaríkin eru einfaldlega eitt þessara landa þó að nú séu aðstæður
þar með því móti að það veldur manni meiri áhyggjum en aðstæðurnar í Evrópu." (Richard
Rorty, „Una filosofia tra convesazione e politica. Intervista a cura di Giorgio Baruchello", s.
480).