Hugur - 01.06.2009, Side 128

Hugur - 01.06.2009, Side 128
126 Róbert Jack sjálfsins.2 í því sambandi fjallar hann um rit þriggja bandarískra sálfræðinga sem hann kynnir m.a. með þessum orðum: Þetta eru alþýðleg yfirlitsrit, samin fyrir upplýsta lesendur fremur en fræðinga. Þrátt fyrir að hér sé ekki um frumleg fræðirit að ræða, í hefð- bundinni merkingu, þá greina þau frá niðurstöðum fræðilegra rannsókna og draga hagnýtar ályktanir af þeim. Þetta eru þó — sem betur fer — ekki „sjálfshjálparrit" í hinum forheimskandi ameríska stíl. Oll fjalla þau um sjálfið og þroskakosti þess og öll láta í té íhugunarverð ráð um uppeldi og menntun.3 Rétt er að taka fram að Kristján fjallar ekki í þessari grein skipulega um sjálfs- hjálparrit, heldur skýtur hér inn fullyrðingu um þau. Það hlýtur þó að vekja áhuga- fólk um sjálfshjálparrit til umhugsunar þegar fræðimaður á borð við Kristján tjáir sig um slík rit, þótt í lidu sé og þótt það valdi manni óneitanlega nokkrum heila- brotum hvað hann á hér við. Hvers konar rit hefur Kristján í huga? Hvað er svona forheimskandi við þessi rit? Og hver er hinn ameríski stíll? Ekkert af þessu út- skýrir hann beinum orðum, þótt ég reyni að ráða í það. Varðandi hvernig rit er um að ræða má fá vísbendingu í ofangreindri tilvitnun, en Kristján virðist álíta að fólk geti talið ritin þrjú sem hann fjallar um til sjálfs- hjálparrita því þau greini frá fræðilegum rannsóknum og dragi hagnýtar ályktanir af þeim. Nú hef ég ekki lesið þessi rit en ef marka má grein Kristjáns eru þau í fræðilegri kantinum miðað við það sem mér virðist oftast kallað „sjálfshjálparrit". Þetta á einnig við um annað tveggja rita sem Kristján hefur gagnrýnt annars staðar og kallar sjálfshjálparrit, þ.e. rit Daniels Goleman, EmotionalIntelligence, en hitt ritið er What WouldAristotle Do? eftir Elliot Cohen.4 Ef við gluggum aftur í orð Kristjáns hér að ofan telur hann a.m.k. einhver sjálfs- hjálparrit vera í „forheimskandi amerískum stiT. Óljóst er hvernig má skilja þetta, því mér vitanlega er ekki til neinn séramerískur stíll á þessu sviði. Raunar eiga sjálfshjálparrit uppruna sinn að rekja til Bandaríkjanna og því virðast allir stílar amerískir með einum eða öðrum hætti. Kannski lýsir þetta orðalag Kristjáns ekki öðru en pirringi yfir ritum eins og þeirra Golemans og Cohens. Eins og full- yrðingin er sett fram hér, án útskýringar á þessari takmörkun um amerískan stíl, virkar hún þó eins og almennt diss á sjálfshjálparrit. Þá er að skoða í hverju Kristján telur þessa forheimskun felast. Þannig væri hægt að rannsaka orð hans um sjálfshjálparrit eins og textabrot eftir fornan heimspek- ing, þ.e. skoða allar mögulegar túlkanir út frá takmörkuðu textasamhengi. Ég hef hins vegar reynt þetta, mér til lítt aukins skilnings á Kristjáni og ritrýni Hugar til mikillar armæðu, og læt það því ógert hér, en sný mér heldur að hinum ritunum tveimur eftir Goleman og Cohen í leit að útskýringu á forheimskun sjálfshjálpar- rita. 2 Kristján Kristjánsson (20073:131). 3 Kristján Kristjánsson (20073:123). 4 Kristján Kristjánsson (2005: 680).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.