Hugur - 01.06.2009, Síða 139

Hugur - 01.06.2009, Síða 139
Rökskortur og villuótti 137 Ég nenni ekki að elta ólar við hugmyndina um peningagræðgi enda vandséð hvernig mætti sanna hana eða afsanna. Ég læt því bara nægja að segja að ég sé ósammála honum um þetta. Sú staðhæfing að höfundar sjálfshjálparrita séu ekki sálfræðimenntaðir er heldur ekki ýkja nákvæm. Að vísu virðast upphafsmennirnir ofangreindu, Napoleon Hill og Dale Carnegie, ekki hafa hlotið formlega sálfræði- menntun, en margir hafa slíka menntun, enda beinist árás Justmans, eins og áður er getið, mjög að sálfræðingunum í stéttinni.Til að nefna einhverja má nefna Phil McGraw, Wayne W. Dyer, Susan Jeffers og Jack Kornfield. Ymsir aðrir hafa sér- hæft sig á tengdum sviðum, til dæmis M. Scott Peck (geðlæknir) og Stephen Covey (menntunarfræðingur). Umfjöllun Gilberts um tvennt sem er höfundum sjálfshjálparrita hjartfólgið má einnig túlka sem merki um að hann vilji ekki vera settur í flokk með þeim. Annað eru þær ráðleggingar að maður ætti að lifa hverja mínútu lífs síns eins og væri hún sú síðasta, en um það segir hann að við hfum lífinu með öðrum hætti ef við bú- umst við að það vari áfram en ef við vissum að við ættum einungis nokkrar mín- útur eftir ólifaðar.54 Hitt er hvernig Gilbert talar um það að Ufa í núinu, en hann segir að það sé manninum eðhlegt að muna eftir fortíðinni og sjá fyrir sér fram- tíðina og að sá sem vih lifa í hinu eilífa núi hefði átt að fæðast mýfluga.ss Þótt þetta kunni að vera einhverjum þarfar ábendingar á það varla við um þá sem hafa lesið sjálfshjálparbækur um þetta eða forna heimspekinga, því bæði þessi efni er þar að finna.56 Sú æfing að hugsa sér að maður eigi stutt eftir ólifað er til þess gerð að fá mann tU að hugsa um það sem er manni mikilvægt í lífinu og fá mann til að lifa svo eftir því gildismati. Hún hefur ekkert að gera með hvernig maður myndi Ufa síðustu io mínútur ævi sinnar í örvæntingunni sem Gilbert sér fyrir sér. Þá hefur hugmyndin um núið þann tilgang að fá einstaklinginn til að sinna störfum sínum en fást ekki of um það sem var eða verður, því það getur hent fólk að verða óstarfhæft vegna slíkra vangaveltna. Raunar má segja að Gilbert megi vera ljóst að skoðanir hans á sjálfshjálparritum séu býsna yfirborðslegar. Nefnum þó eitt enn sem hann tiltekur til frekari rök- stuðnings fyrir að fjarlægja sig sjálfshjálparritum og skrifa ekki þannig rit. Eins og margir vita er það almennt markmið sjálfshjálparrita að hjálpa fólki að breyta sér, hugsa og gera öðruvísi. Svona svarar Gilbert spurningunni um hvort það sé ædun hans með bókinni að hjálpa fólki að hugsa öðruvísi: Bók minni er ekki ætlað að gera fólk hamingjusamt. Henni er ætlað að gera fólk snjaht í málefnum hamingjunnar [smart about happiness\ með því að segja því hvað vísindin hafa uppgötvað. Ég reyni að veita fólki upplýsingar sem það getur notað (eða ekki) eins og það kýs. Starf mitt er ekki að segja fólki hvað sé rétt. Starf mitt felst í að hjálpa því að sjá hvað sé satt og láta það svo um að ákveða sjálft hvað það eigi að gera í málinu.57 54 Gilbert (2007: xiii). 55 Gilbert (2007: P.S. 5). 56 Sjá Róbertjack (2006: 28-40). 57 Gilbert (2007: P.S. 4).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.