Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 154

Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 154
152 Gabriel Malenfant V Ofbeldi verunnar og ödruvísi en veran Oft er því haldið fram gegn þessum rökleiðslum að það að standa andspænis ann- arri mannveru verði ekki smættað niður í einberan möguleikann á siðfræði (mögu- leikann á hinu góða), heldur hljóti þar einnig að koma til möguleikinn á fölskva- lausu ofbeldi. Levinas lætur ekki hjá líða að takast á við þennan vanda og heldur því fram að maður geti einmitt ekki viljað drepa neinn annan en (tiltekinn) Hinn, og nefnir í því sambandi þann möguleika, sem mönnum er eiginlegur, að fremja morð. En meira að segja í hatursfullri afneitun á ábyrgð minni gagnvart Hinum eru tengslin í morðinu einstæð eftir sem áður: morðinginn drepur „eiginnafn"17 — nema um stríð sé að ræða þar sem málið snýst um að drepa „menn“ án allrar ákvörðunar, hreinar hugtakakvíar. Þegar sprengjum rignir af himnum ofan er það ekki Hinn sem er drepinn heldur „óvinir“. (Sönnun þessa felst í því að nú á dögum er reynt að gera stríð „mannúðlegri" með árásum þar sem „klínískri“ nákvæmni er beitt með það fyrir augum að hitta einmitt fyrir tiltekin „eiginnöfn" en ekki hópa nafnlausra einstaklinga.) Þessi „hugtakakví" sem ætlunin er að drepa í stríðum sem beinast að nafnlausum fórnarlömbum, þ.e. „óvinurinn“, er einmitt dæmi um þann forgang verufræðinnar sem Levinas snýr baki við og hampar í staðinn tengslunum augliti til auglitis. Af því að veran er uppfull af öllum heimsins greinargerðum, og gefur með öðrum orðum kost á endanlegri alhæfingu allra hluta sem umkringja okkur, er hún ofbeldiskennd að mati Levinas. Veran smættar allt sem er niður í hugtak sitt. Enda þótt samfundurinn við aðra mannveru, augliti til auglitis, geti orðið kveikjan að morði, býr hann engu að síður yfir þeim einstæða möguleika að geta leitt til ástar. Engu að síður er þessi fyrirbærafræði tengslanna milli tveggja engan veginn takmörkuð við ástarsambönd - öðru nær. Ymis afar hversdagsleg sambönd manna á milli bera merki „siðfræðinnar sem hinnar fyrstu heimspeki", til dæmis það samband sem myndast þegar kallað er á mann úti á götu. Þegar ég er á gangi, niðursokkinn í hugsanir mínar, og kunningi minn kallar á mig, þá stöðvast rás hugsana minna. Glerkúla sjálfsveru minnar er rofin af Hinum sem áreitir mig. I anda þessarar reynslu er ætlunin hjá Levinas að h'ta á tengsl tveggja sem truflun á innri orðræðu minni sem ætíð er að vissu marki af toga sólipsisma. Husserl leit á tengsl sjálfsveru við heiminn sem „flæði ætlandinnar" en Levinas tekur á hinn bóginn svo til orða að á þeirri stundu þegar samfundurinn augliti til auglitis á sér stað verði rof á þessu flæði og þar af leiðandi truflun á þeim hæfileika mínum að gera grein fyrir heiminum sem umlykur mig: ,Að mæta Hinum felur í sér að frelsi mitt er dregið í efa ásamt þeirri skoðun að athafnir mínar séu sjálfsprottnar, að ég hafi tak á hlutunum, þetta frelsi „kraftsins sem ryðst fram“, þessi viðtekni ofsi sem leyfist allt, meira að segja að myrða“.18Truflunin frá Hinum sem brýtur upp sjálfs- 17 „Morðið bcitir það sem sleppur undan valdi ákveðnu valdi [...] Ég get ekki viljað drepa annað en veru sem er algjörlega sjálfstæð, þann sem sleppur algjörlega undan valdi mínu og stendur þar með ekki í andstöðu við það heldur lamar sjálft vald valdsins. Hinn er eina veran sem ég get viljað drepa“ (Levinas, Totalitéet infini, bls. 216). 18 Levinas, Totalité et infini, bls. 339.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.