Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2003, Blaðsíða 172

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2003, Blaðsíða 172
WAAS vottað og tekið í notkun í Bandaríkjunum. Stefnt er að því að evrópska kerfið EGNOS verði vottað og starfhæft seinni hluta árs 2004. Þeir aðilar sem hafa verið leiðandi í hönnun þessara kerfa hafa tryggt samvirkni þeirra þannig að sömu viðtæki geti tekið við leiðréttingum frá báðum kerfunum. EGNOS leiðréttingarkerfið er byggt upp af fjórum stjórn- og útvinnslustöðvum, „Master Control Center" (MCC), 34 viðmiðunarstöðvum, „Receiver and Integrity Monitoring Station" (RIMS) og tveimur fjarskiptastöðvum sem tengjast fjarskiptagervihnöttum. RIMS eru staðsettar með ákveðnu millibili á þjónustusvæði leiðréttingakerfisins. Loftnet stöðvanna eru staðsett á nákvæmlega þekktum stöðum á jörðinni. Stöðvarnar safna upplýsingum um stöðu gervihnatta bæði í GPS og GLONASS, merkiseiginleika ásamt frekari upplýsingum. Þessar upplýsingar eru sendar til einnar af fjórum MCC-stjórnar- og -úrvinnslustöðvunum þar sem útbúin eru leiðréttingarmódel yfir þjónustusvæði kerf- isins og heilleiki þess reiknaður. Þessar upplýsingar eru áframsendar til fjarskiptastöðva þar sem upplýsingarnar eru sendar upp í endurvarpshnetti sem svífa yfir miðbaug jarðar. Á mynd 4 má sjá yfirlitsmynd af uppbyggingu EGNOS-kerfisins. Auk leiðréttinga- upplýsinga senda endurvarpsgervihnettirnir líka út fjarlægðarmerki eins og hefðbundnir GNSS-gervihnettir og auka þannig við fjölda GNSS-hnatta sem er sjáanlegur. Auk leiðréttingaupplýsinga fær notandinn upplýsingar um heilleika GNSS-kerfanna. I fyrsta lagi sést ef GNSS-merki séu gölluð. Ef RIMS-stöð mælir færslu á GNSS-staðsetningu sinni samanborið við þekktu staðsetninguna, mældum tímastimplunum ber ekki saman við aðrar RIMS-stöðvar, gervihnöttur sendir út gölluð merki eða annað, þá verður þess strax vart í EGNOS. Út frá breyttum skilyrðum eru ný módel reiknuð og heilleika upplýsingar gefa til kynna að ákveðinn gervihnöttur sé ekki í lagi og skuli ekki notaður. Allar þessar upplýsingar berast notandanum á sjálfvirkan hátt og viðtækið varar notandann við breyttum aðstæðum. I EGNOS-kerfinu er eftirlitshringur því endurvörpuðu EGNOS- merkin sem notandinn móttekur eru einnig móttekin í RIMS stöðvunum. Þau merki ásamt GNSS-merkjunum eru notuð af eftirlitsalgrímum sem EGNOS-heilleikaeftirlitið byggist á. Þannig er notanda líka gert viðvart ef bilanir koma fram í EGNOS-kerfinu sjálfu. WAAS- og EGNOS-kerfin munu stytta viðvörunartímann, frá því að bilun verður í gervi- hnetti þar til notanda hefur verið gert viðvart, niður í sex sekúndur. Þá mun nákvæmni staðsetningar verða innan við einn metra í 95% tilvika á þjónustusvæði kerfanna. Einnig mun fjöldi gervihnatta sem senda fjarlægðarmælingar aukast þar sem gervihnettirnir sem senda leiðréttingarnar senda einnig fjarlægðarmerki um tiltakanleika, eins og áður hefur komið frami. Þessi nákvæmni og heilleiki nægir til að uppfylla kröfur flugsins fyrir aðflugslág- mark allt að 250 fet yfir jörðu. Fyrstu GNSS- nákvæmnisaðflugin sem byggja á leiðáögu frá víðfeðmu leiðréttingarkerfi, eru byggð á WAAS og hafa nýlega verið tekin í notkun í Bandaríkjunum. Nú er í þróun undir forystu Evrópusambandsins og Evrópsku geimvísindastofnunarinnar nýtt evrópskt GNSS-kerfi sem hefur hlotið heitið Galileo. Hér er um að ræða GNSS-kerfi sem svipar mjög til GPS- og GLONASS-kerfanna að hönnun og uppbyggingu. Kerfið, sem búist ef við að verði tilbúið árið 2008, verður með 30 Galileo-gervihnetti á þremur sporbrautum í 23.616 km hæð umhverfis jörðina með 56° brautarhalla miðað við miðbaug. Þessir gervihnettir munu líkt og í hinum kerfunum senda niður gagnastrauma sem notendur nota til tíma- og fjarlægðamælinga til að ákvarða staðsetningu sína. Vegna þess að Galileo- og GPS-kerfunum svipar mjög saman í tæknilegri útfærslu þá er ekki ólíklegt 1 6 8 Arbók VFl/TFl 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.