Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2003, Blaðsíða 235

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2003, Blaðsíða 235
Reiknilikan Líkindafræðilega aðferðin sem hér er beitt er byggð á Monte Carlo hermun. í reiknilíkan- inu eru upptakasvæði jarðskjálfta afmörkuð með samsíðungum sem skilgreindir eru með fjórum hornpunktum. Innan hvers svæðis eru jöfn líkindi á staðsetningu skjálftaupptaka. Fyrir orkuverið á Hellisheiði eru með þessum hætti skilgreind fjögur upptakasvæði, þ.e. Brennisteinsfjöll, Hengilssvæði, Ölfus og loks Flói. Önnur þekkt upptakasvæði jarð- skjálfta liggja það langt í burtu að þau skipta ekki máli. Upptakasvæðin eru sýnd á mynd 1 ásamt staðsetningu orkuvers (miðpunktur virkjunarsvæðis). Skjálftavirkni, þ.e. árleg tíðni jarðskjálfta yfir ákveðinni stærð, Mwjow, efri mörk jarðskjálfta, Mw max, og fleiri stuðlar eru skilgreindir sérstaklega fyrir hvert svæði. Stærð skjálfta, Mw, er gefin sem vægisstærð (e. moment magnitude) [8]. Ekki er einfalt að fastsetja efri mörk jarðskjálfta. Sem dæmi má taka Brennisteinsfjallasvæðið, en á því svæði hafa orðið tveir skjálftar stærri en 6 á síðustu öld (árið 1929 ^„,=6,3 og árið 1963 Mœ=6,0). Nýlegar rannsóknir á yfirborðsjarðfræði svæðisins hafa jafnframt sýnt sniðgengi á svæðinu sem liggur til suðurs frá Kóngsfelli (mynd 1) og myndar til samans um 11 km langt sprungukerfi [9]. Líklegt er að þetta sniðgengi sé myndað í jarðskjálfta sem hefur verið á bilinu 6 til 6,5 að stærð. Byggt á fyrirliggjandi gögnum er hér valið að miða efri mörk jarðskjálfta fyrir Brennisteinsfjallasvæðið sem Mw max= 6,5. í töflu 3 eru kennistærðir fyrir öll svæðin sýnd. Kennistærðirnar byggjast á sögulegum og mældum jarðskjálftum frá 1700 og fram til dagsins í dag, sjá nánar heimild [7]. Tafla 3. Kennistærðir fyrir upptakasvæði jarðskjálfta (Mynd 1). Svæði Lægri stærðarmörk Árleg tíðni skjálfta Beta-stuðull í Gutenberg- Efri stærðarmörk Mw,low stærri en Mwjow Richter líkingunni M 'v,w/max Brennisteinsfjöll 5,0 0,0339 1,52 6,5 Hengill 5,0 0,0415 2,12 5,75 Ölfus 5,0 0,0235 0,72 6,25 Flói 5,5 0,0365 0,70 6,75 rkjunarsvæóis N. ''Mdell o Hengillj m | Hvefageröi [ Brennisteinsfjöll ðlfus Flói Selfoss Poisson-líkindadreifing er notuð til að herma fjölda skjálfta á viðmiðunartímabili (e. exposure time). Stýfð veldisdreifing (e. truncated exponential distribution), byggð á hinni vel þekktu Gutenberg-Richter jöfnu, er notuð til að lýsa stærðardreifingu jarðskjálfta. Þar sem virkjanasvæðið er mjög nálægt upptakasvæð- unum er stuðst við sérstakar nærsviðs-dvínunar- líkingar úr heimild [10]. Þessar dvínunarlíkingar eru notaðar til að reikna út hágildi hröðunar svo og lóðhnit svörunarrófs. Líkingarnar byggjast á að- hvarfsgreiningu á erlendu gagnasafni, sem saman- stendur af tímaröðum frá 186 þríása mælingum á yfirborðshröðum í 46 jarðskjálftum. Upptakafjarlægð til mælipunkts er í öllum tilvikum minni en 15 km og stærð jarðskjálfta er á bilinu: 5,8 = Ms = 7,8, þar sem Ms er yfirborðsbylgjustærð jarðskjálfta (e. sur- face wave magnitude). Framangreint stærðarbil liggur nokkuð ofar en þeir skjálftar sem hér er verið að vinna með (5,0 = Mw = 6,75) og veldur það einhverri óvissu í hermuninni. Líkingin fyrir hágildi yfirborðshröðunar (PGA - Peak Ground Acceleration) er gefin sem: Scale in Kilometers Mynd 1. Upptakasvæði jarðskjálfta sem notuð eru til að ákvarða jarðskjálftaáhrif á virkjunar- svæðinu byggt á líkindafræðilegum aðferðum logl0(PG/f) = -1.651 + 0.202 M, - 0.0238 D +o -P (4) Þar sem D er stysta fjarlægð að yfirborðssprungu jarðskjálfta. Síðasti liðurinn í jöfnu (4) er skekkjuliður. Skekkjuliðurinn er myndaður sem margfeldi af staðalfráviki aðhvarfs- Ritrýndar vísindagreinar 2 3 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.