Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2003, Blaðsíða 233

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2003, Blaðsíða 233
Það er í höndum stjórnvalda að ákvarða mikilvægisstuðla. Bæði í heimildum [1] og [4] er þó mælt með að nota stuðlana sem fram koma í aftasta dálkinum í töflunni. Til saman- burðar má nefna að í bandaríska staðlinum 1997 Uniform Building Code (UBC97) er notast við 1,5, 1,25 og 1,0 fyrir efstu þrjá flokkana. í drögunum frá 2002, [4], er bent á þann möguleika að vera með mismunandi mikilvægisstuðla á milli jarðskjálftasvæða. í þessu sambandi má hafa í huga að á svæðum þar sem búast má við mikilli jarðskjálftaáraun er erfiðara og dýrara að hanna mannvirki og innviði þess þannig að mannvirkið sé að fullu starfhæft í kjölfar jarðskjálfta heldur en á svæðum þar sem jarðskjálftaáraunin er minni. Það eru þannig hagfræðileg rök sem mæla með því að miða við lægri öryggismörk á svæðum þar sem jarðskjálftavá er mikil samanborið við svæði þar sem jarðskjálftavá er lítil. í stað þess að nota ofangreinda stuðla er samkvæmt staðaldrögunum frá 2002 [4] bent á þann möguleika að tengja mikilvægisstuðlana við meðalendurkomutíma þannig að grunn- gildi fyrir mikilvæg mannvirki hafi lengri meðalendurkomutíma, TE, en viðmiðunar- meðalendurkomutíminn TRE=475 ár. I staðaldrögunum er stillt upp sambandi þar sem þessar stærðir eru tengdar saman, þ.e.: 7i (3) Með þessari aðferðafræði er verið að gera jarðskjálftaáraunina meira líkindafræðilega samræmda (risk consistent) á milli staða og svæða. Þetta er í samræmi við þá meginstefnu og þróun í gerð hönnunarstaðla að byggja á líkindafræðilegum aðferðum. Stuðullinn k er háður eigindum jarðskjálftasvæða og er samkvæmt drögunum gjarnan í kringum þrjá, [4: bls. 8]. Með því að gefa sér að stuðullinn sé 3, má endurreikna út frá líkingu (3) meðal- endurkomutímana fyrir hina leiðbeinandi mikilvægisstuðla í töflu 1. Niðurstaðan úr þessum útreikningum er sýnd í töflu 2. í töflunni eru líka sýnd líkindi á því að fá hærra gildi en meðalendurkomutíminn segir til um, annars vegar fyrir 10 ára tímabil (not- markaástand) og hins vegar fyrir 50 ára tímabil (brotmarkaástand). Hér skal ekki lagt mat á það hvort k-gildið sem hér er notað passar við íslenskar aðstæður. Það þarfnast nánari skoðunar. Það skal undirstrikað að annað k-gildi gefur aðra meðalendurkomutíma en fram koma í töflu 2. Fyrir mikilvægisflokk II fást t.d. með k=2,5 og k=3,5 meðalendur- komutímarnir 750 ár og 900 ár í stað 820 ár. Fyrir mikilvægisflokk I fæst tilsvarandi 1100 ár og 1540 ár í stað 1300 ár. Erfitt er að meta hversu áreiðanlegt það sé að beita líkingu (3) með þeim hætti sem hér er gert, að öðru leyti en því að verið er að byggja á tillögum í staðaldrögunum [4]. Annar e.t.v. fýsilegri kostur væri að sleppa alveg líkingu (3), en skilgreina í staðinn ákveðin líkindi miðað við 50 ára líftíma, eða jafngilda meðalendurkomutíma fyrir mikilvægis- flokka I og II. Niðurstaðan væri meiri líkindafræðileg samræming á milli mikilvægis- flokka fremur en lítið skilgreindir stuðlar, þ.e. 1,2 og 1,4. Þetta þarfnast nánari skoðunar og er væntanlega verkefni Evrópustaðlaráðsins (CEN) og vinnuhópa þess. Tafla 2. Mikilvægisflokkar ásamt tilheyrandi meðalendurkomutíma byggt á líkingu (3) og drögum að Eurocode 8 frá 2002, [4], svo og líkindi á að fá hærra gildi á lOára og 50 ára líftíma íannars vegar notmarka- og hins vegar brotmarkaástandi. Mikilvægis- Notmarkaástand Brotmarkaástand flokkur Endurkomutími Líkindi fyrir 10 ára Endurkomutími Líkindi fyrir 50 ára (ár) líftíma (%) (ár) líftíma (%) 1 260 3,8 1300 3,8 ii 165 5,9 820 5,9 III 95 10,0 475 10,0 IV 50 18,3 245 18,5 Samkvæmt töflu 1 lenda mikilvæg mannvirki sem gerð er krafa um að séu starfhæf í kjöl- far jarðskjálfta í mikilvægisflokki I á meðan t.d. venjulegt íbúðarhúsnæði lendir í mikil- Ritrýndar vísindagreinar 2 2 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.