Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 10
Doktacillin (Astra, 870061). ENDAÞARMSSTÍLAR J0ICA0I; Hver endaþarmsstíll inniheldur: Ampicillinum INN, natríumsalt, samsvarandi Ampicillinum INN 125
mg cða 250 mg. Eiginlcikar: Ampicillín cr brciðvirkt bcta-laktam sýklalyf. Er virkt gegn Gram-jákvæðum kokkum og stöfum, þó ckki staphylokokkum. Hcfur einnig
virkni gcgn Gram-ncikvæðum kokkum ásamt mörgum tcgundum Gram-ncikvæðra stafa t.d. Hacmophilus inllucnzae, E.coli og Protcus mirabilis.Ónæmir cru
Pscudomonas, Klcbsiclla. Bactcroides fragilis og pcnisillínasaframleiðandi hacmophilus, gónókokkar og staphylokokkar. Frásog cftir gjöf í cndaþarm er hratt cn nokk-
uð einstaklingsbundið. Mcðalaðgcngi cr u.þ.b. 30%. Þcttni í blóði cr u.þ.b. 7 mg/l 20 mínútum eftir gjöf. Hclmingunartími í blóði er 1 klst. Abcndingar: Sýkingar af
völdum ampicillínnæmra baktería, t.d. sýkingar f öndunarfærum og þvagfærasýkingar. Frábendingar: Ofnæmi gcgn pcnicillínsamböndum, mononuclcosis infcctiosa
cða grunur um þá sýkingu. Varúð: Krossofnæmi milli pcnicillína og cefalóspórínsambanda kemur fyrir. Við þckkt ccfalóspórínofnæmi skal þcss vcgna sneiða hjá am-
picillíni, ef mögulcgt cr. cn clla gæta scrstakrar varkárni.Aukaverkanir: Algcngastar cru aukavcrkanir frá mcltingarfærum u.þ.b. 10%. Algengar (>1%): Frá mclting-
arfærum: Þunnar hægðir cða niðurgangur. Frá húð: Útbrot. Annað: Óþægindi og roði í kringum cndaþarm. Sjaídgæfar (0,1-1%): Frá blóði: Eosinophilia. Frá húð:
Urticaria.Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Bráðaofnæmi (lost). Millivcrkanir: Próbcnccíð hægir á útskilnaði lyfsins. Sc allópúrínól gefið samtímis aukast líkur á útbrotum.
Skammtastærðir handa fullorðnum: Þctta lyfjafonn cr ckki ætlað fullorðnum. Skamnitastærðir handa börnum: Mælt cr með 25-50 mg/kg/dag gefið í tvcimur
jöfnum skömmtum. Börn undir 10 kg: 125 mg tvisvar sinnum á dag. Böm yfir 10 kg: 250 mg tvisvar sinnutn á dag. Athugið: Ef endaþarmsstfilinn rcnnur út innan 15 mín-
útna frá gjöf, skal gcfa annan stfl. Pakkningar: Endaþarmsstílar 125 mg: 20 stk. Endaþarmsstílar 250 mg: 20 stk. Umboð og drcifing: Pharmaco hf.. Hörgatúni 2. Garðabæ.
KIACILLIN
Af hverju stílar?
Það getur verið erfiðleikum bundið að
gefa ungbömum lyf um munn, bæði
vegna bragðs af mixtúru, erfiðleika við
að taka inn töfiur og einnig vegna upp-
kasta. Ennfremur getur barn þurft að vera
fastandi t.d. eftir aðgerð. Þess vegna eru
Doctacillin® stflar kjörinn valmöguleiki.
XSTilX
iHBB Astra ísland