Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 94

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 94
Tryggingafrettir Slysatryggingar á íslandi — örstutt yflrlit Upphaf eiginlegra slysatrygg- inga hér á landi má rekja til árs- ins 1901 er Sigurður Jensson flytur þingsályktunartillögu þess efnis að hið opinbera sjái farborða ómögum drukknaðra sjómanna. Árið 1903 voru sett fyrstu lögin um slysatryggingu sjómanna en einungis voru þá greiddar dánarbætur. Árið 1915 voru sett lög um slysatryggingu ríkisins, sem náði til sjómanna og verkamanna í landi við flutn- inga og samgöngur. Þá voru í fyrsta sinn greiddir slysadag- peningar. Árið 1917 voru sett lög um slysatryggingu sjómanna og voru bætur miðaðar við 20% örorku að lágmarki. Árið 1918 var hvers konar bifreiðastjórn gerð tryggingaskyld. Árið 1936 voru sett sérstök lög um alþýðu- tryggingar og Tryggingastofnun ríkisins sett á stofn. Slysatrygg- ingadeild varð sérstök deild inn- an TR. Árið 1946 voru sett lög um almannatryggingar og voru þá allir launþegar tryggðir þar með taldir landbúnaðarverka- menn og iðnnemar. Lyfjaskírteini Prátt fyrir lægri greiðslur ör- orkulífeyrisþega vegna lyfja (örorkuskírteini), möguleika á uppbót á lífeyri vegna lyfja- kostnaðar, nýlegar reglur um endurgreiðslur vegna hás lækn- is- og lyfjakostnaðar, er talsvert um að læknar sæki um lyfjaskír- teini fyrir skjólstæðinga sína. Ymsir möguleikar eru fyrir hendi til að lækka lyfjakostnað með útgáfu lyfjaskírteinis. Færa má til dæmis lyf á milli greiðslu- flokka til að lækka kostnaðar- hlutdeild sjúklings. Mikilvægt er, að á umsókn læknis komi fram allar almennar upplýsing- ar svo og ICD-númer, lyfjaheiti og ATC númer. Ef þessar upp- lýsingar vantar veldur það starfsfólki sjúkratrygginga- deildar TR talsverðum vand- kvæðum við skráningu þar sem tölvuskráningakerfi SKÝRR fyrir lyfjaskírteini er fremur ófullkomið og allar breytingar á því ku vera mjög dýrar. Vin- samlegast skráið því umbeðnar upplýsingar á vottorðin! Starfsfólk TR sendir öllum lœknum bestu jóla- og nýjárskvedjur og vonast eftir góðu samstarfi á árinu 1995! TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Nýtt skipulag hjá TR Nýlega var gefin út fyrsta skipulagshandbók TR. Þar er gerð grein fyrir stefnu og markmiðum stofnunarinnar og deildar hennar. Þar er einnig tjallað um ýmsa mála- flokka svo sem starfsmanna- mál, þjónustu, öryggi, vinnuumhverfi, vinnureglur og fleira. Gert hefur verið nýtt heildarskipurit svo og skipurit einstakra deilda og samdar starfslýsingar. Mót- uð liefur verið ákveðin stefna í starfsmannamálum. Vonast er til að þessi vinna komi viðskiptavinum TR til góða í framtíðinn. Unnið er að útgáfu læknahandbókar varðandi almannatrygging- ar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.