Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 22
14
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
Tafla I. Skilmerki ACR til flokkunar ofnœmisœðabólgu*.
Skilmerki Skilgreining
1. Aldur viö sjúkdómsupphaf > 16 ár 2. Lyfjataka viö sjúkdómsupphaf Fyrstu einkenna vart eftir 16 ára aldur Sjúklingur tók við sjúkdómsupphaf lyf, sem geta hafa leyst sjúkdóminn úr læöingi
3. Þreifanlegur purpuri Léttupphækkuö purpuraútbrot á einu húösvæði eöa fleirum; hvítna ekki viö þrýsting og tengjast ekki flögufæð
4. Dröfnuörður á húö Misstórar, flatar og upphækkaöar breytingar á einu eöa fleiri húösvæö- um
5. Húösýni með slag- og bláæðlingi Hvítkorn sjást í æöaveggjum, við æðaveggi eða utan þeirra
* Til þess aö sjúkdómur tiltekins sjúklings megi flokkast sem ofnæmisæðabólga veröa aö nást fram þrjú af fimm ofanskráðum skilmerkjum. Sóu aö
minnsta kosti þrjú skilmerki fyrir hendi telst næmi 71,0% og sérhæfi greiningar 83,9%.
Tafla II. Skilmerki ACR til flokkunar purpura Henochs og Schönleins*.
Skilmerki Skilgreining
1. Þreifanlegur purpuri Þreifanlegar, íblæddar og lítillega upphækkaðar húðbreytingar; tengist ekki flögufæö
2. Aldur viö sjúkdómsupphaf € 20 ár 3. Iðraöng Sjúklingar eru tvítugir eöa yngri þegar fyrstu einkenna veröur vart Dreifðir kviðverkir, verstir eftir máltíðir; eða iðrablóðþurrð, oft með blóðugum niðurgangi, hefur greinzt
4. Æöasýni meö hvítkornaíferð Hvítkorn í veggjum slag- eða bláæðlinga
* Til þess aö sjúkdómur tiltekins sjúklings megi flokkast sem purpuri Henochs og Schönleins veröa aö nást fram tvö af fjórum ofanskráðum skilmerkjum.
Séu aö minnsta kosti tvö skilmerki fyrir hendi telst næmi 87,1% og sérhæfi greiningar 87,7%.
Tafla III. Skilmerki ACR til flokkunar drepœðabólgu*.
Skilmerki Skilgreining
1. Þyngdartap 3= 4 kg Þyngdartap um 4kg eða meira frá sjúkdómsupphafi og liggi ekki aðrar orsakir, svo sem vísvitandi megrun, til grundvallar
2. Marmarahúð Doppótt netmynztur á húð útlima eða bols
3. Verkur eða eymsli í eistum Eistaþrautir eða eistaeymsli, sem ekki verða rakin til áverka eða ann- arra orsaka
4. Vöðvaverkir, slappleiki eða eymsli í fótum 5. Ein- eða fjöltaugakvilli 6. Þanbil blóðþrýstings > 90 mm Hg 7. Hækkun blóðniturs eða kreatínins Dreifðir vöðvaverkir, þó ekki í herðum eða mjöömum eða máttleysi eða eymsli í fótum Eintaugakvilli, dreifður eintaugakvilli eða fjöltaugakvilli Blóðþrýstingshækkun með þanbil hærra en 90 mm Hg Hækkun blóðniturs umfram 14,3mmól/l (40 mg/dl) eða kreatínins um- fram 133pmól/l (1,5 mg/dl), sem ekki verður rakin til almenns þurrks eða þvagrennslishindrunar
8. Lifrarbólga B Annað tveggja finnst í sermi, yfirborðsvaki eða yfirborðsmótefni lifrar- bólgu B
9. Afbrigði við röntgenrannsókn slagæða Skuggaefnisrannsókn er sýnir gúlmyndanir eða stíflur í iðraslagæðum; hnúðþrengsli, æðahörðnun eða aðrar orsakir, ótengdar bólgu, hafi veriö útilokaðar
10. Vefjasýni úr lítilli eða meðalstórri slagæð með hvítkornum Vefjasýni þar sem sjást hvítkorn eða hvítkorn og einkirndar bólgufrumur í æðavegg
* Til þess að sjúkdómur tiltekins sjúklings megi flokkast sem drepæðabólga veröa aö nást fram þrjú af 10 ofanskráðum skilmerkjum. Séu aö minnsta kosti
fjögur skilmerki fyrir hendi telst næmi 82,2% og sérhæfi greiningar 86,6%.