Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 44
34 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Árangur geislajoðmeðferðar (131l) við ofstarfsemi skjaldkirtils Guðmundur Sigþórsson1,21, Matthías Kjeld1,21 Sigþórsson G, Kjeld M Results of individually adjusted radioiodine trcat- ment of hyperthyroidism Læknablaðið 1995; 81: 34-43 Radioiodine (13II) treatment was started in Iceland in 1960 and the same formula has been used from the beginning to calculate the doses of radioactivity aim- ing for 70 Gy irradiation of the gland. In the present investigation we studied 468 patients who were treated over a period of 19 years (1973-1991). About 90% of the patients had Graves’ disease (GD), 9% toxic adenoma but less than 1% toxic multinodular goiter. Approximately 70% of the GD patients be- came hypothyroid (subclinical hypothyroidism in- cluded) within the first year after a single radioio- dine treatment and about 80% were hypothyroid four years after treatment with no significant in- crease after that. By contrast, only one of 15 patients with toxic adenoma became hypothyroid after a sin- gle treatment. For both groups the recurrence rate of hyperthyroidism was approximately 20%. The formula used for dose calculation in this study for GD patients does not seem to be satisfactory. The smaller glands are getting to much irradiation and the larger glands to little as can be seen by the frequency of hypothyroidism in the smaller glands and recurrences (continuing hyperthyroidism) in the larger glands after one treatment (table V). In 1993 blood samples were obtained from a sample group (n=103) of once 131I treated GD patients and measurements were done for serum TSFl, T4 and free T4. One third of the patients who were consid- ered euthyroid, and therefore not taking T4, were found to be hypothyroid with elevated TSH and low FT4 and one third of those taking T4 seemed to be Frá ” Rannsóknastofu Landspítalans í meinefnafræði, 21 Rannsóknarstofunni i Domus Medica. Fyrirspurnir, bréfa- skipti: Matthías Kjeld, Rannsóknastofu Landspítalans í meinefnafræði, 101 Reykjavík. Lykilorð: Geislajoðmeðferð, Graves sjúkdómur. overtreated with elevated FT4 and decreased TSH levels. It is concluded that the results of the radioiodine treatment for GD are unsatisfactory and need to be changed, either by adjusting the present regimen so that radiation is decreased in the smaller glands but increased in the larger ones or alternatively, by in- creasing the radiation dose to all the glands render- ing the majority of the patients quickly hypothyroid followed by replacement therapy. The follow up of patients could be improved. Ágrip í rúma þrjá áratugi hefur geislajoðmeðferð við skjaldvakaóhófi (hyperthyroidism) verið veitt á Landspítalanum. Gefnir hafa verið geislaskammtar í þeim tilgangi að ná eðlilegri starfsemi í skjaldkirtlinum. í þessari rannsókn var athugaður árangur þeirrar meðferðar á 19 ára tímabili (1973-91). Af 468 sjúklingum sem meðhöndlaðir voru, höfðu um 90% Graves sjúkdóm, 9% heita hnúta (toxic adenoma) og tæplega 1% „toxic multinodular goiter" (heitan fjölhnúta kepp). Um 70% sjúklinga með Gra- ves sjúkdóm reyndust komnir með skjaldvaka- brest (hypothyroidism) ári eftir geislagjöf og þremur árum síðar var tíðnin orðin 80% en breyttist lítið úr því. Meðal sjúklinga með heita hnúta reyndist aðeins einn af 15 vera með skjaldvakabrest eftir rannsóknartímabilið. Tæplega fimmtungur sjúklinga úr báðum hóp- um þurftu fleiri en einn geislaskammt. Þegar tekið er mið af árangri meðferðarinn- ar við Graves sjúkdómi virðist sú aðferð sem er notuð hérlendis við útreikninga á geisla- skammti vera ófullnægjandi. Litlir kirtlar virð- ast fá of stóra geislaskammta en stærri kirtlar of litla skammta. Skjaldkirtilstarfsemi sem metin var með hormónamælingum í úrtakshópi (n=103) sjúklinga með Graves sjúkdóm og meðhöndl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.