Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 122
106
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
Okkar á milli
Ný stjórn
Aðalfundur Félags íslenskra bæklunar-
lækna var haldinn föstudaginn 25. nóv-
ember síðastliðinn. Stjórn og varastjórn
félagsins var endurkjörin. Stjórnina skipa:
Halldór Baldursson formaður, Ari H.
Ólafsson varaformaður, Stefán Carls-
son gjaldkeri, Sigurjón Sigurðsson rit-
ari.
Tímabundin lokun
lækningastofu
Lækningastofa undirritaðs í Læknastöð-
inni Uppsölum, Kringlunni 8-12, verður
lokuð frá áramótum 1994/1995 til um það
bil eins árs, vegna dvalar erlendis.
Brjánn Á. Bjarnason
sérgein: geðlækningar
Ný stjórn
Einingarverð og fleira
Hgl. eining frá1.maí1992 34,02
Sérfræöieining frá 1. sept. 1994 132,09
Sérfræðieining frá 1. des. 1994 132,36
Heimilislæknasamningur:
A liður 1 frá 1. maí
2 frá 1. maí
B liður frá 1. sept.
frá 1. des.
D liður frá 1. maí
E liður frá 1. sept.
frá 1. des.
1992 81.557,00
1992 92.683,00
1994 150.511,00
1994 151.083,00
1992 73.479,00
1994 195,65
1994 196,39
Skólaskoðanir 1994/1995 pr. nemanda
Grunnskólar m/orlofi 215,12
Aðrirskólar m/orlofi 177.29
Kílómetragjald frá 1. október 1994
Almennt gjald 33,50
Sérstakt gjald 38,60
Dagpeningarfrá 1. október 1994: Innan-
lands
Gisting og fæði 7.150,00
Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00
Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00
Dagpeningar frá 1. nóv. 1994: SDR
Gisting Annað
Svíþjóð 84 77
New York, Tokíó 97 64
Önnur lönd 71 83
Á aðalfundi læknaráðs Landakotsspítala
þann 26. nóvember 1994 var kosin ný
stjórn læknaráðsins og er hún þannig
skipuð: Viðar Hjartarson formaður, Sig-
urður Björnsson varaformaður, og Jó-
hann L. Jónasson ritari.