Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
29
Tafla I. Svörun og skipting eftir stofnunum.
Spuröir Svara með upplýsingum um fjölda rannsókna Svara án upplýsinga um fjölda rannsókna Svara ekki
Stór sjúkrahús 4 4 - -
Önnur sjúkrahús 19 16 2 1
Öldrunar- og hjúkrunarstofnanir 3 1 1 1
Heilsugæslustöövar 54 18 8 28
Einkareknar rannsóknastofur 5 2 - 3
Alls 85 41 11 33
Tafla II. Fjöldi rannsókna og skipting milli rannsóknaflokka og stofnana.
Mein- efna- fræöi Blóö- meina- fræði Þvag- rann- sóknir Aðrar rann- sóknir Rann- sóknir alls
Stór sjúkrahús (4) 761.525 288.896 76.711 16.149 1.143.281
Önnur sjúkrahús (16) Önnur sjúkrahús (3), áætlað 91.470 67.054 33.094 2.942 194.560 17.360
Heilsugæslustöðvar (14) Heilsugæslustöðvar (12), áætlað 7.467 17.209 10.994 1.130 36.800 8.251
Einkareknar rannsóknastofur (2) Einkareknar rannsóknastofur (3), áætlað 21.243 6.376 3.006 155 30.780 152.631
Heildarfjöldi rannsókna 881.705 379.535 123.805 20.376 1.583.663
Tölur innan sviga sýna fjölda stofnana sem niðurstöður byggjast á. Heildarfjöldi rannsókna í hverjum rannsóknaflokki takmarkast við þær stofnanir sem
veittu sundurliðaðar upplýsingar um rannsóknafjölda. í dálkinum rannsóknir alls kemur áætlaður fjöldi rannsókna við aðrar stofnanir einnig fram.
Tafla III. Breytingar á rannsóknafjölda milli áranna 1982 og 1990 við þau sjúkrahús og heilsugœslustöðvar sem upplýsingar eru
til um fyrir bœði árin.
Mein- efna- fræöi % Blóð- meina- fræöi % Þvag- rann- sóknir % Aðrar rann- sóknir % Breyting alls %
Stór sjúkrahús (4) Stór sjúkrahús (2) + 47,6 + 48,7 + 6,8 - 25,3 + 38,7 + 30,0
Önnur sjúkrahús (12) + 66,7 - 3,6 - 26,1 + 3,4 + 14,5
Heilsugæslustöðvar (8) + 56,7 - 13,1 - 16,9 + 18,7 -9,7
Breyting alls + 49,3 + 1,2 - 24,6 + 25,8 + 23,2
Tölur innan sviga sýna fjölda þeirra stofnana sem niðurstöðurnar byggjast á en þær gerðu 64% rannsókna í þessum rannsóknaflokkum á landinu árið
1990.
ómögulegt væri að veita upplýsingar um fjölda
rannsókna vegna skorts á tölvuskráningu.
Enginn bar þessu við í könnuninni 1982. Af
heilsugæslustöðvum svöruðu 26 (48%), þar af
fjórar sem engar rannsóknir gerðu. Svör bárust
ekki frá 28 heilsugæslustöðvum (52%) sem
flestar áttu greiðan aðgang að rannsóknum við
nálæg sjúkrahús eða rannsóknastofur. Því var
aðeins gert ráð fyrir rannsóknum á vegum fjög-
urra þeirra, sem gert höfðu rannsóknir 1982 og
var rannsóknafjöldinn 1990 áætlaður í sam-
ræmi við það. Engar eða mjög fáar rannsóknir
reyndust gerðar við öldrunar- og hjúkrunar-
stofnanir. Gera má ráð fyrir að svör hafi fengist
frá 80-90% stofnana sem stunda rannsókna-
starfsemi að marki.
Rannsóknir aðrar en
bakteríurannsóknir
I töflu II kemur fram fjöldi rannsókna við
stofnanir sem sendu sundurliðaðar upplýsing-
ar, að viðbættum áætluðum fjölda við stofnanir
sem ekki sendu upplýsingar.
Tafla III sýnir breytingar sem orðið hafa frá