Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 82
Climen (Schering, 900212)
TÖFLUR; G03HB0/ RE
Hver pakkning iimiheldur II hvítarog 10 bleikar
töflur. Hverhvíi tufla inniheldur: Estradiolum INN,
valerat, 2 mg. Hver bleik tafla inniheldur:
Estradiolum INN, valerat, 2 mg, Cyproteronum INN
acetat, I mg.
Eiginleikar: Lyfið inniheldur gestagen og östrógen
(cýpróterón og östradfól). Cýpróterón frásogast vel
frá meltingarvegi, er umbrotið í lifur í 15-
hýdroxýcýpróterón, sem Itefur umtalsverð
andandrógen en einnig prógestagen áhrif. Östradíól
hefur östrógen og gestagen verkun, frásogast vel frá
meltingarvegi; umtalsvert niðurbrot viðfyrstu yfirferð
í lifur, en lokaumbrot verður í þarmi, lifur og nýrum.
Umbrotsefni útskiljast bœði með þvagi og saur.
Ábendingar: Uppbótanneðferð á östrógeni við
líðahvörf eða eftir brottnám kynkirtla. Til varnar
beinþynningu eftir tíðahvöif og hjá konum með
œttgenga beinþynningu og hjá sjúklingum, sem þuifa
að taka sykurstera lengi.
Frábendingar: Þungun, brjóstagjöf, lifrarsjúkdómar,
Dubin-Johnsons syndroine, Rotor syndrome, œxli í
lifur, ill-eða góðkynja a-xli í brjóstum,
legbolskrabbamein, saga um blóðtappa eða
bláuiðabólgu ífótum eða blóðrek, sigðfrumublóðleysi,
truflun á blóðfituefnaskiptum, saga um herpes í
þungum, otosclerosis. Sykursýki og háþrýstingur geta
versnað. Ekki má nota getnaðarvarnatöflur samtímis
töku þessa lyfs.
Aukaverkanir: Langvarandi meðferð með
östrógenum getur hugsanlega aukið líkur á illkynja
œxlum í legbolsslfmluíð og brjóstum, en sú hcetta
minnkar við notkun östrógen-gestagen blöndu. sem
likir eftir liormónaspegli tíðaliringsins. Spenna í
brjóstum, milliblœðingar, ógleði og magaóþœgindi,
þyngdaraukning, minnkuð kynlivöt, depurð,
höfuðverkur og tilhneiging til bjúgsöfnunar.
Breytingar á fituefnum í blóði eru algengar, en óljóst
hvaðu þýðingu það hefur. Lyfið getur valdið
mígrenihöfuðverk.
Milliverkanir: BarbitúrsýrusambÖnd, rífampicín og
fiogaveikilyf geta dregið úr áhrifum lyfsins. Lyfið
getur haft áhrif á virkni ýmissa lyfja, t.d.
blóðþynningarlyfja, sykursýkilyfja o.fl.
Yarúð: Ha tta skal töku lyfsins þegar í stað, ef grunur
er um þungun (feminiserandi áhrif á karlfóstur), við
bvrjun á mfgreni eða sUcnuim höfuðverkjaköstum,
sjóntruflunum, inerki uin blóðtappa, blóuvðabólgu eða
segarek, ráðgerða skurðaðgerð (hcetta notkun lyfsins
6 vikum áður), við rúmlegu t.d. eftir slys, við gulu,
lifrarbólgu, versnun á fiogaveiki og við bráða versnun
á háþrýsiingi. Konunt, sem reykja, er mun hœttara en
öðrum cið fá alvarlegar aukaverkanir frá a'ðakeifi.
Athugiö: Aður en notkun lyfsins hefst þarf vandlega
lceknisskoðun, sem felur ísér kvenskoðun,
brjóstaskoðun, blóðþrýstingsmcelingu, nuelingar á
blóðsykri og lifrarenzýmum. Sérstaklega þarf að
útiloka að þungun sé til staðar. Fylgjast þaif með
konuiit, sem nota lyfið, á u.þ.b. 6 mánaða fresti.
Skammtastærðir: Meðferð hefst á 5. degi tíða (eða
ácetlaðra t(ða) og erþá tekin I tafia á clag á sama
tíma sólarliringsins (21 dag sanfieytt. Fyrst eru hvítu
töflurnar teknar og síðan þcer bleiku. Síðan er 7 claga
Idé á töfiutöku áður en nœsti skammtur er tekinn á
sama hátt og áður, en í hléi má búast við blcvðingu frá
legi, en þó síður eftirþví sem meðferð stendur lengur
og lengra er liði frá tíðahvörfum. Kcmur, sem legið
hefur verið tekið úr, geta hafið töfiutöku hvencvr sem
er og tekið eina töfiu daglega (21 dag sanfleytt.
Síðan er gert 7 dag lilé á töfiutöku áður en ncvsti
skammtur er tekinn.
Pakkningar: 21 stk. (þynnupakkað) x I
21 stk. (þynnupakkað) x 3
Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja íslenskur
leiðarvísir ineð leiðbeiningum um notkun þess og
varnaðarorð.
SCHERING
Stefán Thorarensen
Climen mildar einkennin
O
CLIMEN
Ostradiól valerat og Cýpróterón acetat