Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 124
108
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
Rannsóknarstyrkur úr Minningarsjóði
Bergþóru Magnúsdóttur og
Jakobs J. Bjarnasonar
Ákveðiö hefur verið að auglýsa til umsóknar styrki úr ofangreindum sjóði.
Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur hans:
1. Að styrkja kaup á lækninga- og rannsóknartækjum til sjúkrastofnana.
2. Að veita vísindamönnum í læknisfræði styrki til framhaldsnáms eða
sjálfstæðra vísindaiðkana.
Rannsóknir á krabbameinssjúkdómum sitja að jafnaði fyrir um styrkveitingar.
Umsóknum ásamt ítarlegum greinargerðum skal skila til landlæknis, Lauga-
vegi 116,150 Reykjavík, fyrir 1. mars 1995.
Sjóðsstjórn
Family Practice Residency,
Massachusetts/USA
Family Practice Residency, Massachusetts/USA. Three year residency, Uni-
versity of Massachusetts affiliation, located 35 miles from Boston. Two lce-
landers currently in training.
Excellent experience in general medicine, intensive care, pediatrics and rout-
ine obstetrics.
Requirements:
Medical school diploma and valid ECFMG certificate.
Please inquire:
Gudbjorg Sigurgeirsdottir, M.D., Resident
Peter C. McConarty M.D., Director
Family Practice Residency, 47 Ashby State Road, Fitchburg, MA01420, Phone
(508) 343-6831, Fax (508) 345-0786.