Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 32
24 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 landi er 27/100.000 íbúa 50 ára og eldri og er svipað og nýlega var lýst í Finnlandi(39), sem er fer- eða fimmfalt nýgengi meðal þjóða Suð- ur-Evrópu (40). Svipaðar nýgengistölur fást á svæðum í Norður-Ameríku, sem byggð eru íbúum af norrænu kyni. Eitt hundrað þrjátíu og þrír íslendingar, 94 konur og 39 karlar (2,4:1), greindust með risafrumuæðabólgu á árunum 1984-1990. Allir höfðu sjúklingarnir gengið undir sýnitöku úr annarri eða báðum gagnaugaslagæðum. Alls voru tekin æðasýni frá 744 sjúklingum þetta tímabil. Sexhundruð og nítján sjúklingar (83,2%) reyndust ekki hafa bólgu í æðinni en hjá 125 (16,8%) fannst bólguíferð. Vert er að minna aftur á, að bólgu- íferð í æðarsýni er ekki greiningarskilmerki þegar um hópgreiningu er að ræða, enda höfðu átta sjúklingar af 133 (6%) með risafrumuæða- bólgu ekki bólgu í æðinni. Margkirndar risa- frumur fundust í 2/3 bólginna æða. Enginn einn þáttur í smásjárrannsókn reyndist sérhæf- ur eða sérgreinandi fyrir risafrumuæðabólgu. Samantekt Sjálfvaktar æðabólgur eru bólgusjúkdómar í æðum, fyrst og fremst slagæðum af öllum stærðum. Orsakir eru sjaldnast þekktar, þótt í sumum tilvikum megi rekja þær til sýkinga og ónæmisflétta í blóði. Greining byggist á sam- þáttun einkenna sjúklinga og teikna, sermis- þátta, smásjárútlits, gangs og meðferðarsvör- unar. Sjö meginflokkar æðabólgu hafa nýlega verið skilgreindir og er aðgreining oftast auð- veld. Skörun er nokkur, enda vart hjá henni komizt þegar flokkun er samkomulagsatriði og aðeins að hluta háð lífrænum mismun á sjúk- dómunum. Risafrumuæðabólga er bólgusjúk- dómur í ósæð og stórum greinum hennar, sér- staklega þeim er liggja utan á hauskúpu. Orsök og meingerð eru óljósar. Sjúkdómurinn leggst fyrst og fremst á fólk af norrænum toga, yfir fimmtugt, einkum konur og svarar vel bark- sterameðferð. Risafrumuæðabólga er fjölk- erfasjúkdómur. HEIMILDIR 1. Rokitansky K. Uber einige der wichtigsten Krankheiten der Arterien. Denkschriften der kaiserlichen Akademie der Wissenschaften. Besonders abgedruckt. 1852; 4: 49. 2. Virchow R. Die Cellularpathologie in ihrer Begriindung auf physiologische und pathologische Gewebelehre. Vierte, neu bearbeitete und stark vermehrte Auflage. Neunzehntes Capitel (458-481). Gemischte, activ-pas- sive Prozesse. Entzundung. Berlin: Verlag von August Hirschwald, 1871: 470. 3. KuGmaul A. Maier R. Uber eine bisher nicht beschrie- bene eigenthíimliche Arterienerkrankung (Periarteritis nodosa), die mit Morbus Brightii und rapide fortschrei- tender allgemeiner Muskellahmung einhergeht. Deutsches Archiv ftir klinische Medizin 1866; 1: 484-517. 4. Lie JT. Nomenclature and Classification of Vasculitis. Plus ga change, plus c’est la méme chose. Arthritis Rheum 1994; 37: 181-6. 5. Lie JT. Vasculitis, 1815 to 1991: Classification and Diag- nostic Specificity. J Rheumatol 1992; 19: 83-9. 6. Hunder GG, Arend WP, Bloch DA, Calabrese LH, Fauci AS, Fries JF, et al. The American College of Rheumatology 1990 Criteria for the Classification of Vasculitis. Arthritis Rheum 1990; 33: 1065-144. 7. Jennette JC, Falk RJ, Andrassy K, Andrassy K, Bacon PA, Churg J, et al. Nomenclature of Systemic Vascul- itides. Proposal of an International Consensus Confer- ence. Arthritis Rheum 1994; 37: 187-92. 8. Calabrese LH. Michel BA, Bloch DA, Arend WP, Ed- worthy SM, Fauci AS, et al. The American College of Rheumatology 1990 Criteria for the Classification of Hypersensitivity Vasculitis. Arthritis Rheum 1990; 33: 1108-13. 9. Mills JA, Michel BA, Bloch DA, Calabrese LH, Hun- der GG, Arend WP, et al. The American College of Rheumatology 1990 Criteria for the Classification of Henoch-Schönlein Purpura. Arthritis Rheum 1990; 33: 1114-21. 10. Jennette JC, Wieslander J, Tuttle R, Falk RJ. Glomer- ular Disease Collaborative Network: Serum IgA-fibro- nectin aggregates in patients with IgA nephropathy and Henoch-Schönlein purpura: Diagnostic value and path- ogenetic implications. Am J Kidney Dis 1991; 18: 466- 471. 11. Helin H, Mustonen J, Reunala T, Pasternak A. IgA Nephropathy Associated with Celical Disease and Der- matitis Herpetiformis. Arch Pathol Lab Med 1983; 107: 324-7. 12. Lightfoot RW, Michel BA, Bloch DA, Hunder GG, Zvaifler NJ, McShane DJ, et al. The American College of Rheumatology 1990 Criteria for the Classification of Polyarteritis Nodosa. Arthritis Rheum 1990; 33: 1088- 193. 13. Ferrari E. Uber Poly-Arteritis acuta nodosa (soge- nannte Periarteritis nodosa) und ihre Beziehungen zur Polymyositis and Polyneuritis acuta. Beitrage zur path- ologischen Anatomie 1903; 34: 350-86. 14. Bosch X, Mirapeix E, Font J, Cervera C, Ingelmo M, Khamashta MA, et al. Anti-myeloperoxidase Autoanti- bodies in Patients With Necrotizing Glomerular and Alveolar Capillaritis. Am J Kidney Dis 1992; 20: 231-9. 15. Kallenberg CG, Mulder AHL, Cohen-Tervaert JW. Antineutrophil Cytoplasmic Antibodies: A Still-Grow- ing Class of Autoantibodies in Inflammatory Disorders. Am J Med 1992; 93: 675-82. 16. Wegener F. Úber generalisierte, septische GefáBerk- rankungen. Verhandlungen der Deutschen Gesellschaft fiir Pathologie 1936; 29: 202-10. 17. Leavitt RY, Fauci AS. Bloch DA, Michel BA, Hunder GG, Arend WP, et al. The American College of Rheu- matology 1990 Criteria for the Classification of Wegen- er's Granulomatosis. Arthritis Rheum 1990; 33: 1101-7. 18. Walton EW. Giant-cell granuloma of the respiratory tract (Wegener’s granulomatosis). Br Med J 1958; 2: 265-70. 19. Jennette JC. Antineutrophil Cytoplasmic Autoantibo- dy-Associated Diseases: A Pathologist’s Perspective. Am J Kidney Dis 1991; 28: 164-70. 20. Jennette JC. Falk RJ. Disease associations and patho- genic role of antineutrophil cytoplasmic autoantibodies in vasculitis. Curr Op Rheumatol 1992; 4: 9-15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.