Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 105

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 105
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 89 Greiðsla ferðakostnaðar sjúklinga — túlkun TR Læknablaðinu barst afrit af meðfylgjandi bréfi með ósk um birtingu. Bréfið var sent for- manni tryggingaráðs, Trygg- ingastofnun ríkisins. „Síðustu mánuði hefur TR túlkað reglugerð um ferðakostn- að innanlands þrengra en áður. í framhaldi af því hefur mun meira borið á synjunum. Tekur það bœði til bráðatilfella og til þjónustu sem sjúklingar þurfa að sœkja utan héraðs. Mikil óá- nœgja ríkir hjá skjólstœðingum okkar vegna þessa. Þegar um meint bráðatilfelli er að rœða og senda þarf sjúk- linga metur lœknir hvert og hvernig flutningur fer fram. Ef aðstœður leyfa er áœtlunarflug notað. Þá þarf sjúklingur sjálfur að leggja út fyrir fargjaldinu en um leið að borga dýrasta gjaldið fyrir innanlandsflug því engir af- slœttir eru veittir efferð ber svo bráttað. Sjúkraflug, tildœmistil Reykjavíkur frá Egilsstöðum, kostar um 120.000 kr. fyrir TR en sjúklingur borgar 2.500 kr. Efdœminu ersnúið við ogsjúk- lingurferíácetlunarflugi, borgar hann 16.000 kr. en TR ekki neitt í þeim tilfellum sem greiðslu er hafnað. Ef haldið verður áfram að túlka reglugerðina á þennan hátt er sennilegt að útgjöld TR vegna sjúkraflugs geti aukist. Efþað er mat lœkna að um bráðatilfelli eða lífshœttulegan sjúkdóm sé að rœða er ekki spurt um pen- inga heldur er hagur sjúklingsins borinn fyrir brjósti. Núverandi reglugerð tekur til tiltekinna sjúkdóma: illkynja sjúkdóma, nýrnabilunar, alvar- legra augnsjúkdóma, brýnna lýtalœkninga, bceklunarlækn- inga barna, tannréttinga vegna meiriháttar galla eða alvarlegra tilefna og annarra sambœrilegra sjúkdóma. Túlkunin hefur verið að tilfelli hafa verið lögð að jöfnu efekki hefur verið hœgt að sinna því í fjórðungnum. Nú hefur þessu verið breytt, alveg er farið eftir þeim sjúk- dómaflokkum sem tilteknir eru í reglugerð en klásúlan „annarra sambœrilegra sjúkdóma“ virðist hafa verið lögð niður. Þetta er grófleg mismunun á rétti fólks til heilbrigðisþjónustu eftir búsetu. Okkur er spurn hvort það sé með vitund og vilja tryggingaráðs. Það er von okkar að með of- angreindum rökum verði reglu- gerð breytt eða horfið til fyrri túlkunar. Virðingarfyllst, Stjórn Læknafélags Austurlands“ ári áður en grein hennar birtist. Lesendur góðir. Ég hef þann- ig í fimm ár algerlega að ástæðu- lausu talið vegið að starfsheiðri mínum í ofangreindum skrifum. Auðvitað er þungu fargi af mér létt, nú þegar gerðardómendur hafa með óyggjandi rökum sannfært mig um hið gagnstæða, og kann ég þeim hinar bestu þakkir fyrir. Reyndar fæ ég ekki betur séð en að um tímamóta- úrskurð sé að ræða. Hér hefur hæstvirtur Gerðardómur með þrjá prófessora í læknisfræði innanborðs upplýst okkur lækna um að við getum óátalið skemmt okkur við að ausa auri hverjir yfir aðra á opinberum vettvangi, ef við aðeins gætum þess að gera það undir rós, nefna ekki nöfn þeirra sem aus- ið er yfir og helst að sletta ofur- litlu yfir okkur sjálf í leiðinni. Huddinge, 16. nóvember 1994, Kristinn P. Benediktsson Höfundur er skurðlæknir við Huddinge sjúkrahúsið í Sví- þjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.