Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
33
ætla að betra upplýsingaflæði og fagleg ráðgjöf
fengist með aukinni samvinnu íslands við eitt-
hvert þeirra.
Markmið þjónusturannsókna eins og ann-
arra þátta heilbrigðiskerfisins, er að stuðla að
velferð sjúklinga. Til þess að svo megi verða er
ekki nóg að ntælingar séu nákvæmar og áreið-
anlegar. Ekki er síður mikilvægt að rannsóknir
séu rétt valdar og niðurstöður túlkaðar af
þekkingu. Erlendar kannanir hafa leitt í ljós að
margt má betur fara í þessum efnum. Sam-
kvæmt þeim eru rannsóknir stundum ofnotað-
ar (12,13) eða rangt valdar (14). Ekki hefur
verið kannað hvort svo er hér á landi, en reikn-
aður fjöldi mælinga á hvern íbúa er lægri hér en
víða erlendis.
Þakkir
Öllum sem létu í té upplýsingar um rann-
sóknastarfsemi á sínum vegum í þessa könnun
eru færðar bestu þakkir fyrir framlag sitt.
HEIMILDIR
1. Guðmundsson PV, Þorsteinsson V, Steingrímsson Ó,
Magnússon G. Umfang og aðstaða til Iækningarann-
sókna á íslandi árið 1982. Læknablaðið 1987; 73: 58-61.
2. Guðmundsson B, Filippusson H, Porsteinsson V, Jó-
hannsson EÓ. SI einingar. Reykjavík: Félagsprent-
smiðjan hf, 1982: 1-20.
3. Munnlegar upplýsingar frá Tryggingastofnun ríkisins,
1992.
4. Munnlegar upplýsingar frá Hagstofu íslands, 1992.
5. Anonymous. Is routine urinalysis worthwhile? (edito-
rial). Lancet 1988; I: 747.
6. Romslo I. Omfang og bruk av klinisk-kjemiske under-
spkelser i Norge ved inngangen til 1990-árene. Tidsskr
Nor Lægeforen 1991; 111: 952-5.
7. Strömme JH. Klinisk-kjemisk og hematologisk-analy-
tisk service i Norge. Tidsskr Nor Lægeforen 1982; 102:
816-9.
8. Wong ET. McCarron M. Shaw ST. Ordering of lab-
oratory tests in a teaching hospital. JAMA 1983; 249:
3076-80.
9. Ríkisspítalar. Ársskýrsla 1990. Reykjavík: Áætlana- og
hagdeild Ríkisspítalanna, 1991.
10. Ársskýrsla Rannsóknastofu í lyfjafræði árið 1990.
Reykjavík: Rannsóknastofa Háskóla íslands í lyfjafræði.
11. Ólafsdóttir E, Guðmundsson PV. Samanburður á blóð-
fitumælingum átta íslenskra rannsóknastofa. Lækna-
blaðið 1990; 76: 307-11.
12. Griner PF, Glaser RJ. Misuse of laboratory tests and
diagnostic procedures. N Engl J Med 1982; 307: 1336-9.
13. Bareford D, Hayling A. Inappropriate use of laboratory
services: long term combined approach to modify re-
quest patterns. Br Med J 1990; 301: 1305-7.
14. Durand-Zaleski I, Rymer JC, Roudot-Thoraval F, Re-
vuz J. Rosa J. Reducing unnecessary laboratory use with
new test request form: example of tumour markers.
Lancet 1993; 342: 150-3.