Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 119
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
103
Dagskrá framhald
í þingsal 7: Skurðlækningar Fundarstjóri: Þorvaldur Jónsson
Kl. 13:00-14:30 ESWL. Guðjón Haraldsson. Krabbamein í blöðruhálskirtli, nýjungar í meðferð. Eiríkur Jóns-
son.
- 14:30-15:00 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
- 15:00-16:30 Brjóstamyndataka. Börkur Aðalsteinsson Brjóstakrabbamein, handlækningameðferð. Þorvaldur Jónsson Brjóstakrabbamein, lyfja- og geislameðferð. Helgi Sigurðsson
í þingsal 1: Málþing kl. 13:30-16:00: Áfallastreita, áfallahjálp
Kl. 13:30-16:00 Málþing: Áfallastreita, áfallahjálp. Fyrirlesarar: Borghildur Einars- dóttir geðlæknir, Rúdólf Adólfsson geðhjúkrunarfræðingur, Ágúst
Oddsson læknir.
- 14:30-15:00 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
Fimmtudagur 19. janúar — Hótel Loftleiðum
í þingsal 6: Lyflækningar Fundarstjóri: Páll Torfi Önundarson
Kl. 09:00-09:45 Hitt og þetta í blóðsjúkdómafræði — klínísk dæmi með blóð- strokum. Páll Torfi Önundarson
- 09:45-10:30 Meðferð með súrefni undir þrýstingi (HBO). Magni Jónsson
- 10:30-11:00 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
- 11:00-12:00 Retróveirur. Guðmundur Georgsson
- 12:00-13:00 Matarhlé
Fundarstjóri: 13:00-16:00 Vilhelmína Haraldsdóttir
- 13:00-13:45 Brátt hvítblæði. Vilhelmína Haraldsdóttir
- 13:45-14:30 Heilaslag. Finnbogi Jakobsson
- 14:30-15:00 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
- 15:00-16:00 Dreifðar lungnaíferðir (Interstitial lung disease). Steinn Jónsson
í þingsal 7: Kvensjúkdómar og skurðlækningar Fundarstjóri: Guðjón Vilbergsson
Kl. 08:15-10:00 Bolgur i grindarholi. ReynirTómas Geirsson
Utanlegsþungun. Guðmundur Arason Ómskoðun um leggöng. Guðjón Vilbergsson
- 10:00-10:30 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
- 10:30-12:00 Ósæðargúlpur í kviðarholi. Theodór Sigurðsson. Kaldur fótur. Theodór Sigurðsson.
- 12:00-13:00 Matarhlé
Fundarstjóri: Eiríkur Jónsson
- 13:00-14:30 Slysaviðbrögð (Trauma response). Jón Baldursson. Inngripssíritun (Invasive monitoring). Gísli Vigfússon.