Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 21 7b frumuæðabólgu til gúlmyndunar. Risafrumu- æðabólga er þannig fjölkerfasjúkdómur. Einkenni og teikn risafrumuœðabólgu: Yfir- gnæfandi meirihluti (99%) sjúklinga er fimmt- ugur eða eldri (30). Allir kvarta sjúklingar um nýtilkominn höfuðverk. Tyggingaröng sem er rnjög sérhæft (97,9%) einkenni en ekki ýkja næmt, finnst hjá innan við helmingi sjúklinga (38,5%). Stopul blinda (95,7%), þreifingar- eymsli (99,6%) og púlsminnkun (97,9%) yfir gagnaugaslagæð eru sérhæf einkenni og teikn. Næntið er hins vegar mun síðra, þar eð þeirra verður vart hjá langt innan við helmingi sjúk- linga. Sökkhækkun umfrant 50mm/klst. er til- tölulega næm rannsókn (86,5%). Sérhæfi sökkhækkunar (47,7%) er hins vegar augljós- lega lítið. Aðrar sermisrannsóknir vega létt, ýmist vegna lítils sérhæfis eða lítils næmis eða hvors tveggja. Sjúkdómsgangur er rykkjóttur. Einkenni geta horfið urn alllangan tíma og birzt síðan aftur. Alvarlegustu vefjaskemmdir eru fyrst og fremst blinda vegna bólgu og stíflu í augnslagæð. Barksteragjöf í nokkrar vikur dregur að verulegu eða öllu leyti úr einkenn- 7d Mynd 7. Risafrumuœðabólga. a) Yfirlitsmynd. Blóðgangur œðarinnar (hvít ör) er þrengdur í mjóa raufvegna bandvefsaukningar í œðaþeli. Svartar örvar sýna upphaflegu innri þanþynnu og um leið ummál blóð- gangs í bólgulausri œð. HE, 40X. b) Bólguíferð með marg- kirndum risafrumum (hvítör) við innriþanþynnu. Bandvefs- lokun blóðgangs (gild ör). Sléttvöðvi (stuttar örvar) ( mið- hjúp. HE, 200X. c) Umfrymi einkjörnunga litast sterklega (örvar) með and -ILl, 400X. d) Umfrymislitun (örvar) ein- kjörnunga með and-lL6, 400X. C og d, immúnóperoxíðasi, díamínóbenzidín-litvaki. unt. Segja má, að öflugt svar við steragjöf sé eitt greiningarskilmerkja, það er endurskoða þurfi sjúkdómsgreiningu ef einkenni hverfa ekki við lyfjameðferð. Risafnimuœðabólga á íslandi: Rannsókn á risafrumuæðabólgu í íslendingunt náði yfir sjö ára tímabil, 1984-1990, og tók til flestra hliða sjúkdómsins, þar með talið faraldsfræði, ein- kenna og teikna sjúklinga og meinafræði og var um leið fyrsta fjöldarannsóknin, sem fylgdi skilmerkjum bandarísku gigtarsamtakanna (38). Arlegt nýgengi risafrumuæðabólgu á Is-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.