Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 14
9. áratugurinn Co/aar (MSD, 930306) R,B TÖFLUR; C 02 E X 01 Hver tafla inniheldur: Losartanum INN, kalíumsalt, 50 mg. Eiginleikar: Lósartan blokkar AT1 viötæki í vefjum, meöal annars í sléttum veggj- um æöa. Lyfiö keppir viö angíótensín II hormón og kemur í veg fyrir samdrátt grannra slagæða og lækkar blóöþrýsting. Plasma renín virkni og angíótensín II þéttni í sermi eykst þegar lyfiö er gefiö. Lósartan frásogast aö fullu. 2/3 hlutar lyf- sins umbrotna fljótt og aögengi er 33 %. Lyfiö umbrotnar í lifur og eitt umbrots- efni er virkt. Hámarksþéttni lyfsins í sermi næst eftir 1 klst., en virks umbrotsefnis eftir 4 klst. Sjálft lyfiö hefur stuttan helmingunartíma, u.þ.b. 2 klst., en umbrots- efniö hefur miklu lengri helmingunartíma, eöa um 9 klst. Eftir 24 klst er enn verulegur hluti virks umbrotsefnis í sermi. Helmingur (58%) umbrotsefna útskiljast í hægöum og 35 % í þvagi. Nýrnabilun hefur ekki áhrif á útskilnað lyfsins, en hjá lifrarbiluöum einstaklingum er aögengi verulega aukiö. Ábendingar: Háþrýstingur. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum. Skert lifrarstarfsemi. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfiö á ekki aö nota þar sem skyld lyf, ACE hamlar, geta valdið fósturskemmdum. Ekki á heldur aö nota lyfiö hjá konum meö börn á brjósti, þar sem ekki er kunnugt hvort lyfiö skilst út í brjóstamjólk. Varúð: Lyfiö á ekki aö nota hjá sjúklingum meö þrengsli í nýrnaslagæðum. Lágur blóöþrýstingur getur komiö fram hjá sjúklingum sem hafa fengið mikiö af þvag- ræsilyfjum og hafa misst salt og vökva úr líkamanum. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Svimi. Sjaldgæfar (0,1-1%): Stööubundinn lágþrýstingur. Mjög sjaldgæfar (<0,1 %): Útbrot. Breytingar á blóÖgildum: Hækkaö kalíum í blóöi (>5,5 mmól/l (ca 1,5%)); væg hækkun á lifrarensímum. Milliverkanir: Ekki þekktar. Skammtastærðir handa fullorðnum: Upphafsskammtur er 50 mg einu sinni á dag, en helmingi lægri hjá sjúklingum meö skerta lifrar- og nýrnastarfsemi. Ahrif lyfsins eru aö eflast í 4-6 vikur. Ef þörf krefur má auka skammtinn f 100 mg aö þeim tíma liönum. Sama skammt má gefa öldruðum. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlað börnum. Pakkningar: 28 stk (þynnupakkað); 98 stk (þynnupakkaö). FARMASÍA h.f. & MERCK SHARP& DOHME
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.