Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 38
30 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 1982 á fjölda rannsókna eftir rannsóknaflokk- um við þau sjúkrahús og heilsugæslustöðvar sem veittu upplýsingar um rannsóknafjölda bæði árin 1982 og 1990. Upplýsingar skortir til að gera einkareknum rannsóknastofum sömu skil. Vegna óvissu um talningaraðferð 1982 við tvö af stóru sjúkrahúsunum er ekki hægt að nreta breytingu á fjölda blóðmeinafræðirann- sókna, þvagrannsókna og annarra rannsókna þeirra á tímabilinu. Breytingar á fjölda rann- sókna í þessum rannsóknaflokkum við hin tvö stóru sjúkrahúsin koma hins vegar fram í töfl- unni sem og breytingar á meinefnafræðirann- sóknum við öll stóru sjúkrahúsin. í töflu IV eru taldar upp 25 algengustu rann- sóknirnar hjá þeim sem gáfu upp sundurliðað- an fjölda rannsókna, og skipting þeirra eftir tegundum stofnana. Upplýsingar um einka- reknar rannsóknastofur eru ekki áreiðanlegar þar sem einungis tvær af fimm svöruðu. Par voru framkvæmdar um fimmtungur rannsókna sem gerðar voru á einkareknum rannsóknast- ofum (tafla II). í töflu V koma fram svör um ytra gæðaeftir- lit og áhuga á þátttöku í samræmingu á eining- um og viðmiðunarmörkum. Er athyglisvert að sjá hinn mikla áhuga á samræmingu eininga og viðmiðunarmarka. Bakteríurannsóknir Svör bárust frá flestum sjúkrahúsum sem veittu upplýsingar í könnun á bakteríurann- sóknum árið 1982. Aðeins vantaði upplýsingar frá tveimur minni sjúkrahúsum, í Stykkishólmi og í Neskaupstað. Árið 1982 voru aðeins gerð- ar 566 ræktanir við þessi sjúkrahús, svo að gera verður ráð fyrir að upplýsingar frá þeim hefðu ekki haft veruleg áhrif á heildarfjölda bakter- íurannsókna árið 1990. Eins og sjá má í töflu VI varð veruleg aukn- ing á fjölda bakteríuræktana við sjúkrahús landsins milli áranna 1982 og 1990. Auk þeirra Tafla IV. Tuttugu og fimm algengustu rannsóknirnar og skipting þeirra milli stofnana. Fjöldi alls Stór sjúkra- hús (%) önnur sjúkra- hús (%) Heilsu- gæslu- stöðvar (%) Einkareknar rannsókna- stofur (%> 1. B-Blóðhagur 156.078 (70,8) (19,0) (8,2) (2,0) 2. B-Sökk 95.752 (62,8) (23,4) (10,6) (3,2) 3. S-Kreatínín 85.497 (82,0) (13,9) (0,9) (3,2) 4. S-Kalíum 83.606 (83,8) (14,3) (1,8) (0,1) 5. S-Natríum 81.872 (84,0) (14,2) (1,7) (0,1) 6. Þ-Þvagskimun 66.201 (56,5) (25,3) (13,6) (4,6) 7. HBK-Deilitalning 63.158 (85,8) (12,2) (1,6) (0,4) 8. B,S-Glúkósi 58.219 (74,0) (15,1) (3,1) (7,8) 9. Þ-Smásjárskoðun 56.854 (60,5) (28,4) (11,1) (0) 10. S-Klóríð 55.437 (96,8) (3,1) (0) (0) 11. B-Blóðflögutalning 39.174 (85,1) (14,5) (0,4) (0) 12. S-Kalsíum 37.774 (92,1) (7,8) (0,1) (0) 13. S-Alk. fosfatasar 37.724 (86,2) (12,2) (0,9) (0,7) 14. S-ASAT 36.863 (84,0) (14,8) (1,2) (0) 15. S-GGT 36.164 (91,2) (8,0) (0,1) (0,7) 16. S-LD 25.189 (88,0) (11,7) (0,3) (0) 17. S-ALAT 23.138 (84,5) (15,0) (0,5) (0) 18. S-Bilirúbín 18.598 (81,8) (15,4) (1,6) (1,2) 19. S-Kólesteról 18.499 (54,8) (23,3) (0,3) (21,6) 20. S-TSH 15.892 (98,4) (1,6) (0) (0) 21. S-Þríglýseríð 15.727 (56,4) (18,1) (0,3) (25,2) 22. S-Albumín 15.679 (96,7) (3,2) - (0) (0) 23. B.P-TT og PP 15.311 (90,1) (9,9) (0) (0) 24. S-Prótín 15.215 (90,7) (9,0) . (0,4) (0) 25. S-CK 14.959 (90,3) (9,7) (0) (0) Taflan byggist á upplýsingum um fjölda rannsókna hjá þeim stofnunum sem gáfu upp sundurliðaðan fjölda rannsókna (fjögur st,ór sjúkrahús, 12 önnur sjúkrahús, átta heilsugæslustöðvar og tvær einkareknar rannsóknastofur).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.