Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 27 Klínískar efnamælingar og bakteríurannsóknir á íslandi árið 1990 Vigfús Þorsteinsson1’, Elín Ólafsdóttir2’, Leifur Franzson31, Matthías Halldórsson4’, Ólafur Steingrímsson5), Þorvaldur Veigar Guömundsson21 Þorsteinsson V, Ólafsdóttir E, Franzson L, Halldórs- son M, Steingrímsson Ó, Guömundsson ÞV Clinical chemistry and bacteriological testing in Icc- land 1990 Læknablaðið 1995; 81; 27-33 In this article we present the number and composi- tion of clinical laboratory testing, both haematolog- ical, biochemical and bacteriological, performed at hospitals, primary care centers and private clinics in Iceland, in the year 1990. Inquiries were sent to 85 institutions, 52 (61%) responded. The number of assays performed at the laboratories/institutions not responding was estimated. The total number of as- says performed in 1990 at these Icelandic institutions was 1.7 million which equals to 6.7 tests per person. Comparison to a similar investigation of assays done in 1982 showed that for those institutions which par- ticipated both years the number of tests other than bacteriological tests had increased by 23.2%. Tests done at larger hospitals had increased by 30%, at intermediate sized hospitals they had increased by 14.5%, and testing at primary care centers had de- creased by 10% between 1982 and 1990. Bacteriolog- ical and clinical chemistry tests increased significant- ly or by 53% and 49% respectively. On the other hand hematological tests increased only by 1% and tests on urine decreased by 25%. By far the most common assay performed was blood count, ESR came second both years. Frá11 Rannsóknadeild F.S.A.,21 Rannsóknastofu Landspít- alans í meinefnafræði,31 Rannsóknadeild Borgarspítalans, landlæknisembættinu og 5) Rannsóknastofu Landspítal- ans í sýklafræði. Fyrirspurnir, bréfaskriftir: Vigfús Þorsteins- son, Rannsóknadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, 600 Akureyri. Lykilorð: Rannsóknafjöldi, kliniskarefnamælingar, bakter- íurannsóknir. Ágrip Könnun var gerð á fjölda og tegundum meinefnafræði-, blóðmeinafræði- og bakter- íurannsókna á íslandi árið 1990. Spurningalist- ar voru sendir til allra aðila á landinu sem taldir voru gera slíkar rannsóknir, alls 85 stofnana. Spurt var um fjölda og tegundir rannsókna á viðkomandi ári. Svör bárust frá 52 eða 61%. Rannsóknafjöldi þeirra stofnana sem ekki svöruðu var áætlaður. Alls reyndust um 1,7 milljónir rannsókna gerðar á landinu þetta ár sem svarar til 6,7 rannsókna á einstakling. Samanburður við fyrri könnun fyrir árið 1982 leiddi í ljós 28,5% fjölgun rannsókna á tímabil- inu eða 3,0% aukningu á ári. Mest var aukn- ingin í bakteríuræktunum eða 53%, 49% í meinefnafræðirannsóknum, 1% í blóðmeina- fræðirannsóknum en þvagrannsóknum fækk- aði um 25%. Aðrar rannsóknir jukust um 26%. Rannsóknum við heilsugæslustöðvar fækkaði um 10% en rannsóknum fjölgaði við sjúkrahús; 30% við stór sjúkrahús og 14,5% við önnur sjúkrahús. Upplýsingar um breyting- ar á rannsóknafjölda við einkareknar rann- sóknastofur liggja ekki fyrir. Blóðhagur og sökkmæling voru algengustu rannsóknirnar. Öll stór sjúkrahús, um fimmti hluti annarra sjúkrahúsa en engin heilsugæslustöð tóku þátt í ytra gæðaeftirliti. Inngangur Árið 1991 ákváðu Meinefna-, blóðmeina- og meinalífeðlisfræðifélag íslands (MBM félagið) og landlæknisembættið að kanna í sameiningu fjölda og tegundir klínískra efnantælinga sent gerðar voru á Islandi árið 1990, en hliðstæð könnun hafði verið gerð fyrir árið 1982 (1). Upplýsingar um fjölda rannsókna eru áhuga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.